Eimreiðin - 01.01.1941, Page 129
EIMHEIÐIN
HITSJÁ
115
viða bágborin: þvi þó, hvorki —
eða, og sem o. s. frv. eru algeng. —
Ópersónulegar sagnir eru gerðar
Persónulegar: „... var, að skipin
riekju á land“ (116. bls.). „En
Pokkru áður . .. ráku tvö skip“
(116. bls.). — Beygingarvillur eru
nokkrar: kjölsins (43. bls.), hend-
'na (68. bls.), réði (79. og 110. bls.).
l^á er hver notað þar, sem hvor
œtti að vera (14. bls.).—Óskemmti-
(CS eru orðin fastaland (110. bls.)
°S milliskilrúmsþil (39. bls.). —
Klaufalegar eru þessar setningar:
»í öllu þessu mistri má þó benda
•l einn ljósb/ett, sem fellur á Bol-
Ungarvík“ (14. bls.). „Er beldur
en8in sönnun til fyrir þvi, að
^Jarnegjar hafi fœðzt fgr, nema
siCur sé“ (15. bls.). — Stafsetning-
ln er yfirleitt góð. Þó eru nokkrar
l^iðinlegar villur i bókinni: upp-
ft/nning, hreifing, lœginn, verklœg-
">n, "ertdægni, orðstgr og nokkrar
2 'iilur. Jafnan er ritað bolvizkur
(1> l>olvikskur), en til þess að það
'a:ri rétt, ætti orðið að vera dregið
nl viti. ■— Merkjasetningin er i lak-
nra lagi. Er slikt vonlegt, þar sem
Setningatengsl eru víða röng. Próf-
nrkalestur er mjög sæmilegur. —
• nnars er bókin rituð á látlausu
nibýðumáli.
ÉS hef
nú m. a. tint ýmislegt til,
seni kalla mætti galla á bókinni.
kki Var 2)(j tilgangur minn að rýra
heildargildi hennar á neinn hátt.
ill cr sönnu nær, að ég tel bókina
'° merha> að liún þoli réttmætar
nofinnslur án þess að biða hnckki
j^ð bær. Vil ég því að lokum færa
hennar og útgefanda þakk-
Ijiir mikið og merkilegt starf í
8u islenzkrar bókmenningar.
Björn Guðfinnsson.
ír
bá
John Hagenbeck: Indíalönd.
Ferðir og kgnni við menn og mál-
leysingja. Með mgndum. Begkjavík
1940 (Arsœll Arnason).
Útg. sjálfur hefur þýtt bók þessa
úr frummálinu, þýzku. Það má telja
hana yngri systur bókarinnar Cey-
lon, eftir sama höfund, sem Ársæll
þýddi og gaf út 1939.
Höfundurinn, John Hagenbeck,
þýzkur athafna- og kaupsýslumað-
ur, var bróðir Carls Hagenbecks,
dýrakaupmanns, stofnanda og fyrsta
forstjóra hins þekkta Hamborgar-
dýragarðs. Þegar hann reit þessar
bælcur sinar (1922) (ritliöfundurinn
Victor Ottmann færði frásögnina i
stílinn), bafði liann dvalizt um tutt-
ugu og fimm ára skeið austur í
Indíalöndum. Störf hans þar voru
að miklum þætti fólgin í því að út-
vega dýragörðum viðs vegar mn
heim indversk villidýr. Hagenbeck
ferðaðist i þeim erindum um Indland
þvert og endiiangt, milli Malabar-
og Koromandelstranda, sunnan frá
Comorinliöfða og norður til Laliore
(í Punjab). Heimili Hagenbecks var
þó jafnan á Ceylon, unz liann i ó-
friðarbyrjun 1914 var fluttur þaðan
burt af Bretum. Á viðburðaríkan
hátt lieppnaðist Hagenbeck að kom-
ast til Þýzkalands, en nú fyrir
skömmu liafa borizt fregnir um
andlát lians austur á Ceylon. Öld-
ungurinn hefur aftur þráð ævin-
týralöndin.
Lesendum þessarar bókar mun
verða það fljótlega ljóst, að böf-
undur liennar hefur verið mikill
dýravinur. Hann er að vísu veiði-
maður og dýrasali, en leggur sig
jafnframt i líma til þess að kynn-
ast lifnaðarháttum og réttu eðli
dýranna. Hann er drengilegur veiði-