Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 129

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 129
EIMHEIÐIN HITSJÁ 115 viða bágborin: þvi þó, hvorki — eða, og sem o. s. frv. eru algeng. — Ópersónulegar sagnir eru gerðar Persónulegar: „... var, að skipin riekju á land“ (116. bls.). „En Pokkru áður . .. ráku tvö skip“ (116. bls.). — Beygingarvillur eru nokkrar: kjölsins (43. bls.), hend- 'na (68. bls.), réði (79. og 110. bls.). l^á er hver notað þar, sem hvor œtti að vera (14. bls.).—Óskemmti- (CS eru orðin fastaland (110. bls.) °S milliskilrúmsþil (39. bls.). — Klaufalegar eru þessar setningar: »í öllu þessu mistri má þó benda •l einn ljósb/ett, sem fellur á Bol- Ungarvík“ (14. bls.). „Er beldur en8in sönnun til fyrir þvi, að ^Jarnegjar hafi fœðzt fgr, nema siCur sé“ (15. bls.). — Stafsetning- ln er yfirleitt góð. Þó eru nokkrar l^iðinlegar villur i bókinni: upp- ft/nning, hreifing, lœginn, verklœg- ">n, "ertdægni, orðstgr og nokkrar 2 'iilur. Jafnan er ritað bolvizkur (1> l>olvikskur), en til þess að það 'a:ri rétt, ætti orðið að vera dregið nl viti. ■— Merkjasetningin er i lak- nra lagi. Er slikt vonlegt, þar sem Setningatengsl eru víða röng. Próf- nrkalestur er mjög sæmilegur. — • nnars er bókin rituð á látlausu nibýðumáli. ÉS hef nú m. a. tint ýmislegt til, seni kalla mætti galla á bókinni. kki Var 2)(j tilgangur minn að rýra heildargildi hennar á neinn hátt. ill cr sönnu nær, að ég tel bókina '° merha> að liún þoli réttmætar nofinnslur án þess að biða hnckki j^ð bær. Vil ég því að lokum færa hennar og útgefanda þakk- Ijiir mikið og merkilegt starf í 8u islenzkrar bókmenningar. Björn Guðfinnsson. ír bá John Hagenbeck: Indíalönd. Ferðir og kgnni við menn og mál- leysingja. Með mgndum. Begkjavík 1940 (Arsœll Arnason). Útg. sjálfur hefur þýtt bók þessa úr frummálinu, þýzku. Það má telja hana yngri systur bókarinnar Cey- lon, eftir sama höfund, sem Ársæll þýddi og gaf út 1939. Höfundurinn, John Hagenbeck, þýzkur athafna- og kaupsýslumað- ur, var bróðir Carls Hagenbecks, dýrakaupmanns, stofnanda og fyrsta forstjóra hins þekkta Hamborgar- dýragarðs. Þegar hann reit þessar bælcur sinar (1922) (ritliöfundurinn Victor Ottmann færði frásögnina i stílinn), bafði liann dvalizt um tutt- ugu og fimm ára skeið austur í Indíalöndum. Störf hans þar voru að miklum þætti fólgin í því að út- vega dýragörðum viðs vegar mn heim indversk villidýr. Hagenbeck ferðaðist i þeim erindum um Indland þvert og endiiangt, milli Malabar- og Koromandelstranda, sunnan frá Comorinliöfða og norður til Laliore (í Punjab). Heimili Hagenbecks var þó jafnan á Ceylon, unz liann i ó- friðarbyrjun 1914 var fluttur þaðan burt af Bretum. Á viðburðaríkan hátt lieppnaðist Hagenbeck að kom- ast til Þýzkalands, en nú fyrir skömmu liafa borizt fregnir um andlát lians austur á Ceylon. Öld- ungurinn hefur aftur þráð ævin- týralöndin. Lesendum þessarar bókar mun verða það fljótlega ljóst, að böf- undur liennar hefur verið mikill dýravinur. Hann er að vísu veiði- maður og dýrasali, en leggur sig jafnframt i líma til þess að kynn- ast lifnaðarháttum og réttu eðli dýranna. Hann er drengilegur veiði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.