Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 130

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 130
116 IUTSJÁ EIMREIÐIN maður, en ekki lialdinn neinni drápsfýsn. Auk þess leynir sér ekki, að höfundur er skilningsgóður á háttu og liugsun íbúa þessa fjar- læga lands, þessa ævintýraheims i hugum olckar Vestur-Evrópuinanna. Frásögnin her alls staðar vitni um samúð með Indverjum, og hún er livarvetna gersamlega laus við gikks- hátt ]>ess, er telur sig sjálfan æðst- an. Mér finnst efni bókarinnar allt lieillandi og sums staðar bráð- skemmtilegt, eins og t. d. kaflinn: „Á Andamancyjum“ og raunar fleiri. I 'ýðing Ársæls Árnasonar er við- ast lipur og virðist nákvæm. Smá- köfluin nokkrum hefur verið sleppt úr frumritiuu. Að minum dómi er ]>að að skaðlitlu fyrir ]>essa islenzku útgáfu. Ekki kann ég vel við að segja, að gróður gangi vfir í annan gróður (bls. 69). I>á hygg ég, að ann- aðhvort sé um hugsanavillu að ræða lijá liöfundi eða skakkt sé þýtt á bls. 174. Þar stendur, að „vafnings- jurtir“ vaxi sem snikjudýr á stofn- um stóru trjánna. Nokkrar prcnt- villur eru í bókinni. En þetta eru smámunir. Bókin er skemmtileg. Hún er fengur, einkum ungum mönnuin. Jóhannes Áskelsson. Sigvaldi S. Kaldalóns: Sex söngv- ar fgrir einsöng með píanóundir- leik. Sigvaldi Kaldalóns getur nú litið yfir langan starfsferil á sviði is- lenzkra tónlagasmiða. Fyrsta söng- lagaliefti lians kom út árið 1916. Voru það „Sjö sönglög", gefin út af Sigurði Þórðarsyni á Laugahóli. í þessu fyrsta hefti voru fjögur lög, sem nálega hvert manns- barn lærði strax, „Þú, eina hjartans yndið mitt“, „Sofðu, sofðu, góði“, „Á Sprengisandi" og „Draumur hjarðsveinsins". Síðan hefur liver útgáfan rekið aðra, og munu fyrstu heftin nú með öllu ófáanleg, og er það mjög bagalegt. Væri óskandi, að liafinn yrði undirbúningur að lieildarútgáfu á tónsmiðum Sigvalda, sem birzt gæti á næsta stórafmæli hans að tiu árum liðnum, í síðasta lagi. Þegar rennt er auguin yfir þró- unarbraut Sigvalda i tónsmiðuin lians, virðist svo sem leiðin sé furð- anlega hein og samfelld frá uphafi. Hann virðist aldrei liafa verið i vafa um, livar hann gat fundið sjálfan sig, efasemdirnar liafa ekki ásótt liann og torveldað honum fram- sóknina. Hann hefur alltaf sungið eins og honum hjó i brjósti og látið lagsmekk sinn ráða. Af hjartans einlægni og liispursleysi hefur liann mótað laglínur sínar og fyrst og fremst liugsað um að gera þær söng- hæfar til þess að geta lagt þær hverjum manni í munn. Þetta lief- ur og valdið þvi, að Sigvaldi er nú einn viðsungnasti höfundur Islands. Afköst Sigvalda eru furðumikil, þegar tekið er tillit til allra að- stæðna lians. Erilssamt liéraðs- læknisstarf mn 25 ára skeið liefur oft krafizt krafta lians óskiptra og gefið lionum litið tóm til tónlistar- iðkana, en þrátt fyrir ]>að munu lög lians nú þegar fylla hundraðið. Á sextugsafmæli Sigvalda i vetur, þ. 13. jan., kom út sönglagahefti það eftir liann með sex lögum fyrir ein- söng með píanóundirlcik, sein hér er gert að umtalsefni. Fyrsta lagið er samið við hið söngþyrsta ljóð Grims Thomsens, „Huldur", sem krefst ákaflega mikillar litauðgi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.