Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 131

Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 131
eimreiðin RITSJÁ 117 °g meiri tillireytingar en Sigvaldi hefur séð fyrir. Að visu á söngur vatnavættanna að bera vitni um nokkra samkvæmni, en samkvæmn- m má ekki verða að einrænings- k'gri fastheldni. Þessi fastheldni formsins fer hinn gullna meðalveg ’ kginu „Heiðin há“ (Grétar Fells). ^ctta lag er gagnþrungið gripandi »stemningu“, sem verkar strax við fyrstu heyrn. Það hvílir á stillileg- unr tónendurtekningum, sem gefa 1"! mjög sérkennilegan blæ og gera Það aðgengilegt öllum þorra manna, sem gott söngeyra hafa, þrátt fyrir hina óvenjulegu, en undurblíðu tón- irgund (as-moll; skakkt. ritað As- ^úr). Her hefur Sigvaldi enn einu sinni nálgazt stil þjóðlagsins, svo að undrun sætir, að islenzkt tón- iistareðli skuli á jafnsannan hátt Srta endurspeglazt i svo litlu lagi Sem þessu. ”FjalIiff eina“ (Grétar Fells) er iátlaust lag, eins konar afturhvarf iii liðins tíma. Lagið er spunnið úr hatkkandi þriundarstigi að „strófisk- Ulu hætti með endurteknu niður- lagi °g gæti myndað greinilega lilið- stæðu við spunaljóð Unu. ,JÉg sgng Um b'9“ (Iíjartan Ólafsson) er síð- asta lagið í heftinu og stendur i eftirlætistóntegund Sigvalda. Lagið er l'akkarverð tilraun til að auðga efnisskrá íslenzkra tenóra, og gæti sómt sér vel i meðferð þjálf- a®ra „bel-canto“-söngvara með tiudrandi raddhæð á horð við Stefán uðrnundsson. Hinn þríkvæði upp- taktur gengur sem rauður þráður Regn um lagið, og má ekki alltaf ski 1 ja hann á sama veg, túlkandinn 'irðist þar geta haft fullkomlega ó- undnar hendur um hraða og eeidd flutningsins. Lagið „Hamra- borgin“ (Davíð Stefánsson) mun til orðið eftir för Sigvalda til Hjörleifs- höfða. Oddar þess písa liátt, eins og klettatindarnir, og falla þverhnípt niður. „Með sólskinsfána úr suffurátt“ (Jakob Thorarensen) er tileinkað Ríkarði Jónssyni myndhöggvara, á fimmtugsafmæli hans. — Á bls. 19 hcfur slæðzt inn óviðkunnanleg rit- villa i „neapólítanska" hljómnum í ges-dúr. Þar stendur d-bes-h en á auðvitað að vera cses-bes-ces. — Að öðru leyti er vel gengið frá prentun. Hallgr. Helgason. Gunnar Gunnarsson: Heiðaharm- ur. Saga. Ruik 19U0 (Menningar- og frœðsiusamband alþýðu). Það er varla tilviljun, að Heiða- harmur skuli vera fyrsta sagan, sem út kemur eftir Gunnar Gunnarsson nýfluttan heim til lieiðanna islenzku aftur, eftir margra ára fjarveru er- lendis. Hann liefur hér rakið rauna- sögu heiðanna og „heiðabúanna, hvernig heiðabýlin lögðust í eyði hvert af öðru vegna þess, að annars vegar bilaði mannsorkan í barátt- mini við erfiðleikana og hins vegar sótti útþráin á hugi fólksins og von- in um betri kjör vestur i ævintýra- löndum Ameríku. Sagan gerist á timum Amerikuferðanna, en Brand- ur á Bjargi og fólk hans, einkum dóttirin Bergþóra, eru aðalsögu- hetjurnar. Brandur er fulltrúi hinn- ar þrautseigu hændastéttar, hóndinn óttalausi „i einlægri samúð sinni með öllu, sem var og fyrirfannst af mold og anda, lífi, dauða og hálflífi og liuldu lifi i landi því, sem hann var horinn til og átti yfir að ráða“, eins og höf. kemst að orði. Og Berg- þóra, sem hlaut auknefnið Bjarg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.