Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 131
eimreiðin
RITSJÁ
117
°g meiri tillireytingar en Sigvaldi
hefur séð fyrir. Að visu á söngur
vatnavættanna að bera vitni um
nokkra samkvæmni, en samkvæmn-
m má ekki verða að einrænings-
k'gri fastheldni. Þessi fastheldni
formsins fer hinn gullna meðalveg
’ kginu „Heiðin há“ (Grétar Fells).
^ctta lag er gagnþrungið gripandi
»stemningu“, sem verkar strax við
fyrstu heyrn. Það hvílir á stillileg-
unr tónendurtekningum, sem gefa
1"! mjög sérkennilegan blæ og gera
Það aðgengilegt öllum þorra manna,
sem gott söngeyra hafa, þrátt fyrir
hina óvenjulegu, en undurblíðu tón-
irgund (as-moll; skakkt. ritað As-
^úr). Her hefur Sigvaldi enn einu
sinni nálgazt stil þjóðlagsins, svo
að undrun sætir, að islenzkt tón-
iistareðli skuli á jafnsannan hátt
Srta endurspeglazt i svo litlu lagi
Sem þessu.
”FjalIiff eina“ (Grétar Fells) er
iátlaust lag, eins konar afturhvarf
iii liðins tíma. Lagið er spunnið úr
hatkkandi þriundarstigi að „strófisk-
Ulu hætti með endurteknu niður-
lagi
°g gæti myndað greinilega lilið-
stæðu við spunaljóð Unu. ,JÉg sgng
Um b'9“ (Iíjartan Ólafsson) er síð-
asta lagið í heftinu og stendur i
eftirlætistóntegund Sigvalda. Lagið
er l'akkarverð tilraun til að auðga
efnisskrá íslenzkra tenóra, og gæti
sómt sér vel i meðferð þjálf-
a®ra „bel-canto“-söngvara með
tiudrandi raddhæð á horð við Stefán
uðrnundsson. Hinn þríkvæði upp-
taktur gengur sem rauður þráður
Regn um lagið, og má ekki alltaf
ski 1 ja hann á sama veg, túlkandinn
'irðist þar geta haft fullkomlega ó-
undnar hendur um hraða og
eeidd flutningsins. Lagið „Hamra-
borgin“ (Davíð Stefánsson) mun til
orðið eftir för Sigvalda til Hjörleifs-
höfða. Oddar þess písa liátt, eins og
klettatindarnir, og falla þverhnípt
niður.
„Með sólskinsfána úr suffurátt“
(Jakob Thorarensen) er tileinkað
Ríkarði Jónssyni myndhöggvara, á
fimmtugsafmæli hans. — Á bls. 19
hcfur slæðzt inn óviðkunnanleg rit-
villa i „neapólítanska" hljómnum í
ges-dúr. Þar stendur d-bes-h en á
auðvitað að vera cses-bes-ces. — Að
öðru leyti er vel gengið frá prentun.
Hallgr. Helgason.
Gunnar Gunnarsson: Heiðaharm-
ur. Saga. Ruik 19U0 (Menningar- og
frœðsiusamband alþýðu).
Það er varla tilviljun, að Heiða-
harmur skuli vera fyrsta sagan, sem
út kemur eftir Gunnar Gunnarsson
nýfluttan heim til lieiðanna islenzku
aftur, eftir margra ára fjarveru er-
lendis. Hann liefur hér rakið rauna-
sögu heiðanna og „heiðabúanna,
hvernig heiðabýlin lögðust í eyði
hvert af öðru vegna þess, að annars
vegar bilaði mannsorkan í barátt-
mini við erfiðleikana og hins vegar
sótti útþráin á hugi fólksins og von-
in um betri kjör vestur i ævintýra-
löndum Ameríku. Sagan gerist á
timum Amerikuferðanna, en Brand-
ur á Bjargi og fólk hans, einkum
dóttirin Bergþóra, eru aðalsögu-
hetjurnar. Brandur er fulltrúi hinn-
ar þrautseigu hændastéttar, hóndinn
óttalausi „i einlægri samúð sinni
með öllu, sem var og fyrirfannst af
mold og anda, lífi, dauða og hálflífi
og liuldu lifi i landi því, sem hann
var horinn til og átti yfir að ráða“,
eins og höf. kemst að orði. Og Berg-
þóra, sem hlaut auknefnið Bjarg-