Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 139

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 139
eimreiðin SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS 125 sjoðanna. Fyrir það fé og vextina á að kaupa vönduð hljóðfæri, en vaxtahluta af fénu í aðaldeildinni á árlega að nota til bess að fegra °g bæta kirkjusönginn. J’il eru menn, sem gefið hafa fé til stofnunar elliheimila. Nokkur Jiluti stofnsjóðanna er í útborgunardeildinni og ætlaður til að reisa Jyrir nauðsynleg hús handa heimilunum og lil kaupa á lielztu byrj- unarnauðsynjum, en nokkuð er i aðaldeild og ákveðnum liluta af vóxtunum ætlað að standast árlegan kostnað við starfræksluna. Hétt er að vara við misnotkun á útborgunardeildinni. Þessi mis- notkun er fólgin í þvi, að sjóðir, sem varanlegir eiga að vera, séu lagðir þar inn. Af því hefur skaði lilotizt. Þetta skýrist bezt með þvi uð segja frá slikum yfirsjónum. Nóg er til, en ég læt eitt dæmi usegja. Ungur maður lióf búskap i sveit einni, þar sem til vom Jveir sjóðir, og áttu báðir að vera til þess að bæta úr skorti fátækra nianna. Stjórn sjóðanna hafði farið í handaskolum, og voru háðir 1 vaxtalausum lánum lijá ýmsum hændum sveitarinnar, en sumt var glatað. Hinn ungi bóndi varð fljótlega oddviti og tók sér þá fyrir liendur að koma lagi á og innheimti sjóðaleifarnar. Þann sjóðinn, sem hann náði fyrr saman, sendi hann i Söfnunarsjóðinn með þeim iyrirmælum, að hann skyldi ávaxtast í aðaldeildinni og helmingur vaxta ávallt lagður við höfuðstól. Hinn helmingurinn skyldi falla Jil útborguna.r til lireppsnefndarinnar. Hinn sjóðurinn kom skömmu srðar i Söfnunarsjóðinn. Nú liðu áratugir. Þá kemur þessi fyrrverandi °ddviti i Söfnunarsjóðinn og vill vila, hvernig sjóðir þessir, sem Jiann hafði bjargað, liefðust við. Hann har rælct til þeirra, þó að langt 'æri liðið frá því, að liann flutti úr lireppnum. Sá sjóðurinn, sem lagður var í aðaldeildina, liafði dafnað eftir hætti og hreppsnefndin a'lega hirt liálfa vaxti. Þeir fóru stöðugt liæklíandi, svo að flestir voru anaegðir. Hinn sjóðurinn fannst ekki, þvi að hann liafði verið látinn 1 uH)orgunardeildina og lireppsnefndin tekið liann út svo fljótt sem 'erða mátti. Þetta mislíkaði hinum fyrverandi oddvita og kvað Söfn- nnarsjóðinn verða að bera ábyrgðina, ef sjóðurinn væri glataður. Jio féll hann frá því, þegar hann sá bréfið, sem fylgdi sjóðnum, þvi að þar var tekið skýrt fram, að liann skyldi lagður í útborgunardeild- lna 'neð uppsagnarskilmálum. Bréfið var ekki.skrifað af honum, þvi að l'ann hafði ekki sent peningana beint, lieldur falið skilríkum manni 1 Ueykjavík að leggja þá i aðaldeildina. Hinn skiJriki maður var jafnfrámt samvizkusamur og vildi ekki eiga þátt i þvi að leggja sjoðinn i aðaldeildina, þaðan væri iiann aldrei afturkræfur og því, eins og hann liugsaði sér það, gagnslaus og sama sem kastað í sjó- llln> Hann gerði eins og hann liafði bezt vit á og lét peningana i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.