Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 140

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 140
126 SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS EIMREIÐIN útborgunardeildina. Sjóðsafnarinn fór þungbúinn á burt úr Söfn- unarsjóðnum, en kom nokkru siðar aftur til þess að segja, livers hann liefði orðið áskynja um sjóðinn. Hann var í reiðufé i hönd- um hreppsnefndarinnar, þegar hún fór að jafna niður útsvörum. Nefndarmenn komu sér saman um, að nú gætu útsvörin orðið létt, þar sem þeir hefðu fé milli lianda. Svo var lagt á þeim mun lægra sem sjóðnum nam. Þetta þótti honum illur endir, ekki sízt vegna þess, að fátæklingarnir, sem sjóðinn áttu, nutu hans að litlu leyti. Þeirra útsvör hefðu verið lág, hvort sem var. D. Bústofnsdeildin tekur á móti fé manna, er eigi liafa lifað 20 árslok, með þeim skilmálum, að allir vextir leggjast árlega við höf- uðstólinn, en ef eigandinn deyr, áður en hann hefur lifað 25 árslok, þá falla innlögin sjálf vaxtalaus til útborgunar til handhafa við- skiptabókarinnar, hálfu ári eftir að stjórn Söfnunarsjóðsins er til- kynnt andlátið. En það, sem við innlögin hefur bætzt í sjóðnum, gangi sem erfðafé til allra þeirra, sem fæddir eru sama ár sem eig- andinn og fé áttu i deild þessari um næsta nýár á undan láti lians. Fé þetta skiptist milli þeirra tiltötulega eftir upphæðum þeim, er hver þeirra átti auk innlaganna í deild þessari um nefnt nýár. Lifi enginn, sem fæddur er sama ár sem eigandinn og átt hefur þá nokkuð í deild þessari, fellur féð til varasjóðsins, en lifi eigandinn 25 árs- lok, þá falla til útborgunar 1. júlí næst á eftir innlögin ineð öllu því, er við þau hefur bætzt i sjóðnum, bæði vöxlum og nefndu erfðafé. E. Ellistyrksdeildin er löguð eins og bústofnsdeildin, nema þar er í staðinn fyrir 20 og 25 árslok miðað við að hafa lifað 60 og 65 árslok. Hvorug þessara síðastnefndu deilda var i fruinvarpi því, sem Eiríkur Briem samdi uppliaflega. í byrjun var Söfnunarsjóðurinn einkafyrirtæki, og varð að útvega 12 menn til þess að ábyrgjast skuld- bindingar lians. Eiríkur fékk ekki nógu marga með sér i þessar ábyrgðir, nerna hann bælti þessum deildum við. Þær voru lagaðar eftir dönskum fyrirmyndum, en hinar deildirnar voru innlend fram- leiðsla, og þótti sjálfstæðisbragurinn allískyggilegur. Vegna ákvæðanna um erfðirnar var Eiríki ávallt fremur lítið uin þessar deildir. En líklega liafa þær þó liaft nokkra þýðingu til þess að kynna Söfnunarsjóðinn i byrjun, að minnsta kosti bústofns- deildin. Fyrst framan af var lnin mesl notuð allra deilda Söfnunar- sjóðsins. Þegar tímar liðu, kom það fyrir, að sum þeirra ungmenna, sem fé áttu í deildinni, féllu frá. Samkvæmt ákvæðum laganna var öll- um vöxtum skipt milli jafnaldranna, en erfingjum voru aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.