Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 141

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 141
eimreiðin SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS 127 borguð innlögin án vaxta. Mörgum erfingja þótti skiptin ill og fengu skömm á deildinni og jafnvel Söfnunarsjóðnum i heild, ef athugun var af skornum skammti, eins og oft vill verða. Til þeirra, sem arf toku, gekk stundum töluvert meira fé en inn hafði verið lagt þeirra Vegn;i, og má búast við, að einhverjir hafi lirósað happi yfir dauða jafnaldranna, en álitamál gelur verið, hversu göfug og lioll þannig fengin ánægja er. Á siðari árum hefur lítið verið lagt inn í bú- stofnsdeildina og ekkert í ellistyrksdeild, en útborgunardeildin notuð í þeirra stað, og er það vel farið. Þar er hver fjárhæð borguð út með v°xtum, eftir því sem upphaflega er ákveðið, án tiilits til lífs eða dauða eigandans. Þó að Söfnunarsjóðurinn hafi engin stórvirki unnið, væri mjög osanngjarnt að halda því fram, að hann hafi verið gagnslaus. Sannanlegt er, að ýmsir sjóðir, sem þjóðinni eru gagnlegir, hafa verið stofnaðir beinlinis fyrir það, að stofnendurnir sáu, að í Söfn- unarsjóðnum höfðu þeir öruggan stað fyrir þá. Þess utan má full- >róa, að margir sjóðir eru nú til vegna þess, að þeir hafa verið lugðir í Söfnunarsjóðinn, en væru annars týndir og tröllum gefnir, eins og svo margir sjóðir eru, sem liafa ekki komizt þar inn. Ég vil fara nokkrum orðum um öryggi þess fjár, sem geymt er í Söfnunarsjóðnum. Fé hans er lánað gegn 1. veðrétti í fasteignum, seni gætilega er lánað út á, samkvæmt lögunum innan við helming ' lrðingarverðs, einnig í lánum til sýslu- og sveitarfélaga með veði í eignum þeirra og tekjum. Fyrir mestu af þeim lánum er rikissjóðs- nbyrgð að auki. Þá á sjóðurinn talsvert af ríkistryggðum verðbréf- ,ln1, Enn fremur setja bæði framkvæmdarstjóri og féhirðir trygg- 'ngar fyrir, að þeir fari vel og gælilega með fé sjóðsins. Loks er 'arasjóðurinn allsæmilegur eða fyllilega 164 þús. kr. og vex áfram fyrir eigin vexti, svo að hann ætti að standast talsverð töp, þó að ^rir kæmu. Ríkissjóður er að auki ábyrgur fyrir öllum áföllum. En nú ber að líta á tryggingar fyrir þeim sjóðum, sem eru ekki avaxtaðir i Söfnunarsjóðnum. Tryggingar fyrir lánum geta verið ngætar og forráðamennirnir valinkunnir sómamenn, en enginn vara- sJoður er, sem ganga megi að, ekki heldur nein ríkisábyrgð. En 'eilan mesta liggur í því, að þessir ágætu stjórnendur eru ekki ei- iifir, og enginn getur fullyrt, nema ógætnir menn taki við stjórninni að þeim fráförnum. Margföld reynslan sýnir, að þessi veila er mjög alvarleg. Þess eru ekki fá dæmi, að sjóðir, sem hafa dafnað vel í höndum einnar stjórnarinnar, hafa rýrnað og jafnvel glatazt með ollu i höndum síðari stjórnenda. Þau eru ekki fá sveitarfélögin, sem a a orðið fyrir slikum óhöppum. Reyndar má svipað segja um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.