Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Page 19

Eimreiðin - 01.04.1943, Page 19
KI\1 iikiðin Við þjóðveginn. 17. júní 1943. Stríðið og framtíðin. Á öðrum stað í þessu hefti birtist þýdd grein um Bandaríki Evrópu. En um þessar mundir er mikið ritað í ýmis tímarit Breta og Ameríkumanna um vaentanlegt bandalag þjóðanna. Ekkert dagskrármál er nú rætt af meiri áhuga — næst þvi hvernig stríðið verði unnið á sem fljótastan og áhrifarikastan hátt — eins og það, hvernig heiminum verði bezt fyrir komið að styrj- öldinni lokinni. Nýlega barst mér i hendur aprilhefti tímarits- ins ,,Free World", sem út kemur í New York, með ýmsum greinum um þetta efni. Meðal þeirra er einna athyglisverðust grein eftir enska heimspekinginn Bertrand Russell um ,,nokkur viðfangsefni að stríðinu loknu". Þessi víðfrægi hugsuður leggur ýmislegt óvænt til málanna, svo sem það að gera ýmsa hern- aðarlega mikilvæga staði á hnettinum, eins og t. d. Súez- og Pan- arna-skurðinn, Gibraltar og Singapore, að alþjóða-eign, enn fremur um hríð öll þau nýlendusvæði, sem ekki eru enn svo 'angt á veg komin, að íbúar þeirra séu færir um að stjórna sjálfir roálefnum sínum. Hann leggur einnig til, að allar þjóðir skuli hafa hlutfallslega jafnan rétt til hráefna heimsins. Hvernig á svo að koma á alþjóðastjórn eða miðstjórn allra Þoirra ríkja, sem ganga í bandalag saman að styrjöldinni lok- innip Forustuna um myndun slíkrar sarristjórnar eiga Bandariki Norður-Ameriku, Brezka alríkið (þ. e. Stóra-Bretland og brezku sjálfstjórnarnýlendurnar) , Rússland eða ráðstjórnarríkin og loks K'na að hafa. Þessi ríki og ríkjasambönd eiga að mynda al- þjóðabandalag og bjóða svo öðrum ríkjum þátttöku í því, svo sem efni og ástæður leyfa. En það skilyrði skal sett hverju því riki, sem fær inngöngu i bandalagið, að það sé annaðhvort lýð- veldi eða hafi stjórnarskrá, sem samþykkt hefur verið af meiri Eluta þjóðarinnar samkvæmt atkvæðagreiðslu, sem bandalagið sjálft laetur fram fara. Annað skilyrði fyrir þátttöku sé það, að 'nnan ríkisins sé ekki neitt fjölmennt landfræðilega afmarkað bjóðarbrot, sem æski að vera óháð rikinu og sjálfu sér ráðandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.