Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 77

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 77
eimreiðin BANDARÍKI EVIIÓPU 157 :'ð sá í huga frönsku þjóðarinnar, eins og' þá lysti og síðan UPP skera liinn hörmulega ósigur Frakklands. Italir voru ef til vill ein þeirra fáu Evrópuþjóða, sem enn trúðu á mátt og veldi Breta, ekki ítalska fasistastjórnin að Vlsu> heldur sjálf jijóðin. Áróður fasista gat ekki kæft þessa trú með öllu, sem bæði var rótgróin og ósjálfráð orðin hjá Þjóðinni. ICn Bretar gerðu ekkert ti) 'þess að hagnýta sér Þessa ósjálfráðu samúð og aðdáun ítala. Ég er alls ekki að Rsaka |>á fyrir það, heldur aðeins að skjalfesta sannindi til stuðnings rökstuddu áliti um framtiðina, en ekki liðna tím- £>nn. Framtið Evrópu er komin undir friði grundvölluðum a raunsæi, en ekki tilfinningasemi, og þó að það kunni að þvkjti tjarstæðukennt, þá er fyrsta skilyrðið til þjóðasamvinnu, að hver þjóðin uin sig læri að skilja sálarlíf hinna, sem þeim er ætlað að starfa með. Éyrir nokkrum dögum var ég að fletta í hólc eftir Georg ^toore, sem heitir „Endurminningar uiigs manns“, og rakst ]Jar á eftirfarandi setningu: „List er hein andstæða lýðræðis.“ ^ú á dögum verður maður næstum feiminn, ef þann vanda úer að höndum, að nefna þurfi orðið lýðræði öðruvisi en með lotningu. Menn hafa viljað gera orðið að helgum dómi, — en hversu satt er ekki spakmælið, sein ég nefndi eftir Georg Moore! Snillingarnir í Aþenu hinni fornu voru snnnarlega engir lýðræðismenn. ól því að ég hef óbeit á öllum orðhengilshætti, hef ég oft lagt lJá spurningu fyrir sjálfan mig, hvort Engilsaxar, og þá eink- 11111 Éretar, hafi yfirleitt nokkurn tíma hugsað út í, að orðið tjðræði (démocracy) hefur allt aðra merkingu meðal lat- oeskra þjóða en meðal Engilsaxa og Breta. Munurinn er ekki eills ln'kill i sjálfri bókstafsþýðingu orðsins eins og í túlkun l'ess eða útlistun. Orð fá oft misjafna túlkun meðal þjóðanna, ellir því hverjar þjóðir — eða jafnvel stéttir innan hvers þjóð- 1 ags —- það eru, sem mest nota þau. Þetta gerist oft með S' ’Puðum hætti eins og þegar úrelt orð eru notuð í allt annarri U'ei kingu en þau þýddu upphaflega. Fyrir okkur heima á Ítalíu ‘U 01'ðið lýðyæði húið að fá þá merkingu, löngu áður en ég 'aið fulltíða maður, að það væri samheiti á pólitískri spill-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.