Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 18

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 18
82 eimreiðin Fyrslu viðhorf mín fil lífs og lisiar. Eftir EINAR JÓNSSOIS' myndhöggvara Hvað' var ()að sem fireip mig föstustum tökum á fyrstu æsku árum mínum? Ég man, að ég bar í brjósti sterka þrá til ein livers æðra og bafði þá þegar mikið yndi af að hugleiða það' sem liðið var. Það var eins og ég befði ekki veitt dýrð augn£ bliksins eftirtekt, fyrr en það var frambjá farið. Eða sá ég eitt bvað af dýrð þessari í fortíðar- og framtíðardraumum, meðan ég var ekki svo þroskaður að finna Jiana í augnablikinu, og tók ég þá fvrst eftir því, að það veitti mér sælu, er ég gaf því nánari gætur? Ég veit ekki, livort það var þessi tilfinning eða eittlivað lienn* skylt, er síðar gerði vart við sig sem trú og kærleiki til andlegs eða yfirjarðnesks lífs, jafnframt því sem mér óx áköf ást til alls5er mér virtist fagurt að einhverju leyti. Eitt form þótti mér vænsl um, ef ég gat komið því inn í einhverja lieild, þótt umbverfið væri mér annars lítils virði. Þetta form var kúlan, bnötturnnn hið bringmyndaða líkan. Væri form þetta t. d. meðal leikfang*1 minna, þá helgaðist umhverfið allt af þessu eina formi, svo ég gat sætt mig við alla hina heildina, sem ég liafði sanieina um það. Kúluformið varð að einskonar lielgum miðdepli un'- bverfisins, þó því aðeins, að á því væri ekki hinn minnsti vai kantur, sem á nokkurn bátt gæti ruglað liringsins lifandi l"111’ en á það var ég furðu glöggur. lír draumum mundi ég, að * ■- bafði í liendi minni slíka kúlu með fögrum regnbogalit""u Vaknaði ég þá stundum með krepptan hnefann, sökum þess a ég vildi ekki tapa dýrgripnum, er ég fann hann, vegna vaxan dagvitundar minnar, verða að engu í lófa mínum. Líkingu með ýmsu útliti margskonar lífsfornta — andlit""1 og viðmóti annarra — leit ég í bernskunnar iðandi blæ með ° um hennar margvíslegu myndum, í rákum og rúnum náttúrun" ar, sem tóku á sig annarlegan svip fyrir hugarsjónum mín""1 að »ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.