Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 33

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 33
J3IMREIÐIN- Hebreska og íslenzka. Eftir Alexander Jóhannesson dr. phil. Málfræðingar liafa á ýni6um tímum veitt því eftirtekt, að ýmis orð í liebresku og íslenzku eða öðrum indógermönskum málum Vaeru svo lík, að líklegt væri, að einliver skyldleiki hlyti að vera Niilli þeirra. Meðal þessara manna er Islendingurinn Guðmundur Andrésson (d. 1654), er samdi Lexicon islandicum, er gefið var ut af Resen 1683. í orðabók þessari vill Guðmundur Andrésson rekja öll íslenzk orð til hebresks upprima. Af síðari tíma mönn- Urn ber einkum að nefna Herm. Möller, prófessor í Kaupmanna- Iröfn, er varði mestum hluta ævi sinnar til þess að reyna að sanna skyldleika semítiskra og indógermanskra mála. Samdi liann Samanburðarorðabók semítiskra og indógermanskra mála1) — ^erm. Möller var bálærður maður, er kunni skil á flestum indó- Sermönskum málum, og vpr því þessi tilraun hans, er braut í ag við ríkjandi skoðanir flestra málfræðinga, harla merkileg. Ekki hafa þó skoðanir Herm. Möllers sigrað, þeim hefur öllu elclUr verið vísað á bug af helztu indógermönskum málfræð- nguih vorra tíma, eins og Herm. Hirt (í riti hans Indogerman- lsche Grammatik.2) Ef litið er yfir beygingakerfi semítiskra mála, er öll lögun þeirra og beygingamyndir svo gerólíkt indógermönsk- Um málum, að vart virðist vera unnt að hugsa sér, að semítiski °8 mdógermanski málaflokkarnir geti verið af sama uppruna, Uema ef liugsað væri að minnsta kosti 10—-20000 ár aftur í llmann. Elztu tungumálaleifar indógermanskra mála eru ekki Uema 3—4000 ára gamlar, og svipað er að segja um semítisk mál. Ef litið er á þróunarsögu indógermanskra mála á þessu 4000 ára tímabili frá frum-indógermönsku, eins og hún hefur ) Vergleichendes ln6en). 1 riti H Indogermanisch-semitisches Wörterhuch 1911 (Gött- 2) 1939. Hirt’s: Die Hauptprobleme der indogerm. Sprachwissenschaft ■ er Befið var út að honum látnum, hvetur hann þó til að slíkar saman- arrannsóknir semítiskra og indógermanskra mála séu teknar upp að "yju. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.