Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 46
110
HEBRESKA OG ÍSLENZKA
eimrbiðin
Hinsvegar verður ekki séð í 54 rótum, hver frummerking
hafi verið í þeim, þar eð flestar þeirra liafa fengið afdregna
(abstrakt) merking. Frummaðurinn liefur upprunalega, er liann
lærði að tala á sinn ófullkomna hátt, reynt með hljóðum að
lýsa náttúrunni smámsaman og hann skynjaði hana, himin-
jörð, liaf og allt, sem lífi var gætt, auk þess, sem hann þurfti
að lýsa frumstæðum þörfum sínum, eins og að eta og drekka
o. s. frv., en einkum sýna frumrætur í indógermönskum og
semítiskum málum (og vafalaust einnig í öðrum málum, eins
og t. d. kínversku og japönsku), að liann byrjaði mjög snemnia
að mynda liljóð, er táknuðu liverskonar hreyfing eins og að
snerta, halda föstu, knosa, eyðileggja, síðan að rétta eittlivað
upp, gera beint, draga, þenja, liggja flatur o. s. frv., auk allra
þeirra liljóða, sem tákna hverskonar liávaða. Orðaforðinn jókst
omámsaman með skilningi lians og þroska, þ.e.a.s. þeim hæfileika,
er reynslan skóp, að greina einn lilut frá öðrum (interlegere,
skilja) og síðan urðu til huglæg orð (abstracta),dreginaf hlutlæg'
um oröum (concreta), og hin mikla þróunarsaga hófst, og virðist
því oft ógerlegt að sýna fram á samband það, er verið liefur
milli liins hlutlæga og liuglæga. Frumhljóð frununannsins tákn-
aði oft setningar eða setningarliluta, eins og t. d., er hann retti
upp höndina og með tungunni liermdi eftir þessari hreyfing’
var upprunalega merkingin (sbr. rótina reg — í lat. rectus, ísl-
réttr) : „nú ætla ég að gera hlutinn (t. d. viðargrein) beinan
eða eitthvað í þá átt, eða t. d. „komið þið liingað til mín“ (nieð
því að rétta út höndina og draga hana síðan að sér í hendingar-
skyni), eða með því að kreppa linefann (og loka vörunum eða
bíta saman tönnunum) eins og hann vildi segja: „Nii lield eg
skrá séra Guðin. Einarssonar um hebreskar rætur, er byrja á d og t. BæU*
hann við rúmum 20 rótum, og skulu af þeim nefndar þessar:
dbh (dibba) „læðast, beita brögðum“
dvg (davag) „fiskimaður“ (eig. „sá, sem dregur“)
dl (dal) „veikur, auinur, lítilfjörlegur" (eig. „linur, máttlaus")
tbal (tabel) „ónytjungur“
dkr (dekar) „brútur" (r eftir bljóðinu, sbr. t. d. ísl. jarma, bekri, þýzku
meckern)
tbvr (thór) „turtildúfa" (r eftir fuglshljóðinu)
tpbr (tephar) „nagli, kló“ (r táknar núningshljóðið). Breytist því niður
staða rannsóknarinnar ekki sem neinu nemur.