Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 46
110 HEBRESKA OG ÍSLENZKA eimrbiðin Hinsvegar verður ekki séð í 54 rótum, hver frummerking hafi verið í þeim, þar eð flestar þeirra liafa fengið afdregna (abstrakt) merking. Frummaðurinn liefur upprunalega, er liann lærði að tala á sinn ófullkomna hátt, reynt með hljóðum að lýsa náttúrunni smámsaman og hann skynjaði hana, himin- jörð, liaf og allt, sem lífi var gætt, auk þess, sem hann þurfti að lýsa frumstæðum þörfum sínum, eins og að eta og drekka o. s. frv., en einkum sýna frumrætur í indógermönskum og semítiskum málum (og vafalaust einnig í öðrum málum, eins og t. d. kínversku og japönsku), að liann byrjaði mjög snemnia að mynda liljóð, er táknuðu liverskonar hreyfing eins og að snerta, halda föstu, knosa, eyðileggja, síðan að rétta eittlivað upp, gera beint, draga, þenja, liggja flatur o. s. frv., auk allra þeirra liljóða, sem tákna hverskonar liávaða. Orðaforðinn jókst omámsaman með skilningi lians og þroska, þ.e.a.s. þeim hæfileika, er reynslan skóp, að greina einn lilut frá öðrum (interlegere, skilja) og síðan urðu til huglæg orð (abstracta),dreginaf hlutlæg' um oröum (concreta), og hin mikla þróunarsaga hófst, og virðist því oft ógerlegt að sýna fram á samband það, er verið liefur milli liins hlutlæga og liuglæga. Frumhljóð frununannsins tákn- aði oft setningar eða setningarliluta, eins og t. d., er hann retti upp höndina og með tungunni liermdi eftir þessari hreyfing’ var upprunalega merkingin (sbr. rótina reg — í lat. rectus, ísl- réttr) : „nú ætla ég að gera hlutinn (t. d. viðargrein) beinan eða eitthvað í þá átt, eða t. d. „komið þið liingað til mín“ (nieð því að rétta út höndina og draga hana síðan að sér í hendingar- skyni), eða með því að kreppa linefann (og loka vörunum eða bíta saman tönnunum) eins og hann vildi segja: „Nii lield eg skrá séra Guðin. Einarssonar um hebreskar rætur, er byrja á d og t. BæU* hann við rúmum 20 rótum, og skulu af þeim nefndar þessar: dbh (dibba) „læðast, beita brögðum“ dvg (davag) „fiskimaður“ (eig. „sá, sem dregur“) dl (dal) „veikur, auinur, lítilfjörlegur" (eig. „linur, máttlaus") tbal (tabel) „ónytjungur“ dkr (dekar) „brútur" (r eftir bljóðinu, sbr. t. d. ísl. jarma, bekri, þýzku meckern) tbvr (thór) „turtildúfa" (r eftir fuglshljóðinu) tpbr (tephar) „nagli, kló“ (r táknar núningshljóðið). Breytist því niður staða rannsóknarinnar ekki sem neinu nemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.