Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 58

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 58
122 SAGAN AF VALDA EIMREIÐIN og það liefði næstum því mátt segja: hljóðfæraslátt, enda leidd- ist enguni við borð, þar sem Valdi var nærstaddur. Og hann var ekki við eina fjölina felldur, var á einlægu flökti fram og aftur, eins og fugla er eðli, tvllti sér niður á stólbak, eða á bekkjar- bakið milli hjónanna, eða á öxl einhvers, sem hann j)urfti sér- staklega að tala við, eða höfuð; ánægjan og liamingjan umléku liinn litla fugl með töfrum tóna þeirra, er hann sjálfur fram- seyddi, það var eins og kominn væri góður andi, líkamaður í flugi eða söng, J)ar sem Valdi var. Satt að segja var engu líkara en að hann með hinum einföldu tónum og vængjaþytnum sam- einaði allt lifandi í fullu gagnkvæmu trausti og einingu, trausti j)ví og einingu, er lieyrir heima í löndum ævintýranna og livergi annars staðar. Já, hann var sjálfur ævintýri: tárlirein gleði, leikur og áhyggjuleysi, alið af hinu ilinandi sumri, — hinu hrað- fleyga sumri. En um leið eitthvað meira, eitthvað leyndardómsfullt: spá- sögn, eitlivað órætt, sem kom langt utan úr hinum ósnertanlega fjarska lífslindanna, eitthvað dulrænt en dýrmætt, örlítil vinar- kveðja frá þeim krystalslieimum ljóssins, sem sálin fær nálgazt, en aldrei líkaminn, anganblær frá væng hinnar alnálægu eilífð- ar, sem enginn fær skilið, enda jarðnesk skilningarvit ekki til þess sköpuð að ráða þá gátu. Og J)ó á hinn bóginn ekki annað en lítill fugl! Lítill og brot- hættur svartþrastarungi, hnepptur í ósköp takmarkaða vitund, gáfur og tilveru, — tilveru svo þrönga, að hann meira að segja varð að hafa spotta bundinn um fótinn! Þetta var nauðsynleg varnarráðstöfun; það var óhjákvæmilegt. Ekki dugði, að Valdi gæti flogið það lnitt í hið mikla valhnetutré, að liann ekki næð- ist ofan aftur fyrir nóttina. Hvað eftir annað liafði j)að verið rétt á takmörkum, að liægt væri að ná honum. Pilturinn hafði þó nokkrum sinnum hætt lífi og limum við að klifra eftir lion- um út á veikar greinar í órahæð. Því hver mundi geta luittað og sofnað með Valda utan húss? Og ekki nóg með fjöturinn um fót — Valdi hafð'i, eins og þeg- ar er að vikið, ekki lært að leita fæðunnar annars staðar en hja gestgjöfum sínum. Flugur af öllu tagi gátu flogið óhultar reít fram hjá nefinu á honum og lilaupið fram og aftur í kring um hann á borðinu: hann snerti þær ekki, fyrr en j)ær voru veiddar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.