Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Page 61

Eimreiðin - 01.04.1944, Page 61
EIMKEIÐIN SAGAN AF VALDA 125 liafa legið þannig um stund, að grípa óvænt lil vængjanna. Ef til vill var hann rétt í þann veginn að fljúga sína leið! En það varð ekki af þ ví að hann flygi oftar. Fóstru hans, sein hafði setið kyrr á hekknum við borðið, þegar feðgarnir fluttu stóla sína út á balann og ætlaði ekki að hreyfa sig í bili, til þess aÚ reyna ekki á fótinn, — fóstru hans snerist allt í einu hugur, langaði út í sólskinið og félagslífið á balanum, reis á fætur og Áom kát og með spaugsyrðum hoppandi milli stóla, sem liún hafði stuðning af, en fipaðist göngulagið, varð á að hregða fyrir S1g veika fætinum, hljóðaði upp yfir sig, lioppaði yfir á heila fótinn — og liitti Valda, þarna sem hann lá og athugaði hin hlaktandi strá, steig ofan á hann af fullum þunga. Hann lá grafkyrr, en bærði nokkrum sinnum nefið. Móðir og sonur hentust niður á linén sitt til hvorrar hliðar við hann, sleg- 1,1 felmtri, örvílnuð: hvað var hægt að gera? Er ekki liægt að gera neitt! . . . . En hér varð engu um þokað. Örlögin höfðu ver- ið frammi, nornirnar brugðið skærum á þráð. Hann gaf ekki frá sér eina einustu stunu, aumingja Valdi, að- eins opnaði nefið ofur liægt einum tvisvar, þrisvar sinnum. Móð- lri11 og sonurinn, sundurkramin af kvölum hinnar vanmegnu U'annskepnu gegn ógnarrökum tilverunnar, gátu ekki að sér geri ‘*Ú vilja hlynna að liinum deyjandi fugli. Þau voru í þann veg- lritl lyfta lionum upp úr grasinu, þegar faðirinn sagði höstugur: Lofið þið fuglinum að minnsta kosti að deyja í friði! Hvers vegna nefndi hann ekki Valda með nafni í það sinn sem endranær? .... En hvað sem því líður: þau stóðu vfir höfuð- s'örðum lians, öll þrjú, og var öllum jafn ráðfátt. Þetta vofeiflega 'bs svona út í bláinn — að því er virtist algerlega út í bláinn! Hcii á þeim eins og farg. Skelfd og með sviða í lijarta sáu þau siogann undir hinum svörtu fjöðrum dofna og hníga; dauðinn d 01 risið úr grasi mitt á meðal þeirra. Því að þó að það væri 1 Eki annað en lítill fugl, örlítill svartur fuglsungi, sem var að f-efa upp öndina þarna fyrir fótum þeirra, þá var þetta dauðinn í !111,11 sönnu mynd. Þannig leit hann út. Einmitt á þennan liátt eitti hann Ijá sínum meðal lifenda. Ákveðið, og án þess að a undan sér. -— Þau fáu augnablik, sem það tók Valda ao deyja, virtust engan enda ætla að taka. Hvað var liægt að ,,era ■ .... Það var ekki hægt að gera neitt.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.