Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 61
EIMKEIÐIN SAGAN AF VALDA 125 liafa legið þannig um stund, að grípa óvænt lil vængjanna. Ef til vill var hann rétt í þann veginn að fljúga sína leið! En það varð ekki af þ ví að hann flygi oftar. Fóstru hans, sein hafði setið kyrr á hekknum við borðið, þegar feðgarnir fluttu stóla sína út á balann og ætlaði ekki að hreyfa sig í bili, til þess aÚ reyna ekki á fótinn, — fóstru hans snerist allt í einu hugur, langaði út í sólskinið og félagslífið á balanum, reis á fætur og Áom kát og með spaugsyrðum hoppandi milli stóla, sem liún hafði stuðning af, en fipaðist göngulagið, varð á að hregða fyrir S1g veika fætinum, hljóðaði upp yfir sig, lioppaði yfir á heila fótinn — og liitti Valda, þarna sem hann lá og athugaði hin hlaktandi strá, steig ofan á hann af fullum þunga. Hann lá grafkyrr, en bærði nokkrum sinnum nefið. Móðir og sonur hentust niður á linén sitt til hvorrar hliðar við hann, sleg- 1,1 felmtri, örvílnuð: hvað var hægt að gera? Er ekki liægt að gera neitt! . . . . En hér varð engu um þokað. Örlögin höfðu ver- ið frammi, nornirnar brugðið skærum á þráð. Hann gaf ekki frá sér eina einustu stunu, aumingja Valdi, að- eins opnaði nefið ofur liægt einum tvisvar, þrisvar sinnum. Móð- lri11 og sonurinn, sundurkramin af kvölum hinnar vanmegnu U'annskepnu gegn ógnarrökum tilverunnar, gátu ekki að sér geri ‘*Ú vilja hlynna að liinum deyjandi fugli. Þau voru í þann veg- lritl lyfta lionum upp úr grasinu, þegar faðirinn sagði höstugur: Lofið þið fuglinum að minnsta kosti að deyja í friði! Hvers vegna nefndi hann ekki Valda með nafni í það sinn sem endranær? .... En hvað sem því líður: þau stóðu vfir höfuð- s'örðum lians, öll þrjú, og var öllum jafn ráðfátt. Þetta vofeiflega 'bs svona út í bláinn — að því er virtist algerlega út í bláinn! Hcii á þeim eins og farg. Skelfd og með sviða í lijarta sáu þau siogann undir hinum svörtu fjöðrum dofna og hníga; dauðinn d 01 risið úr grasi mitt á meðal þeirra. Því að þó að það væri 1 Eki annað en lítill fugl, örlítill svartur fuglsungi, sem var að f-efa upp öndina þarna fyrir fótum þeirra, þá var þetta dauðinn í !111,11 sönnu mynd. Þannig leit hann út. Einmitt á þennan liátt eitti hann Ijá sínum meðal lifenda. Ákveðið, og án þess að a undan sér. -— Þau fáu augnablik, sem það tók Valda ao deyja, virtust engan enda ætla að taka. Hvað var liægt að ,,era ■ .... Það var ekki hægt að gera neitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.