Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 69
EIMREIÐIN
Hún elskaði svo mikið.
Smásaga.
Ég hafði lagt af stað í ágætu skíðafæri yfir Gilslieiði í von um
að ná til Eyrarþorpsins fyrir kvöldið, svo að ég fengi mig ferj-
aðan yfir fjörðinn.
Ég gisti hjá Sigurjóni gamla á Fossum um nóttina. — Taldi
karl úr, að ég legði á heiðina, allsendis hráðókunnugur maðurinn.
Það var illhæringur í honum hið efra, sagði hann. Og ekki
skyldi ég treysta því um of, að þeir handan lieiðarinnar yrðu
lnJ°g viðbragðssnöggir til þess að skjóta mér yfir um, þótt ég
kaenii fyrir svartasta myrkrið. Ég kæmist nógu snemma í verið,
þó að ég dokaði eftir póstinum, sem færi að morgni. — „Ég
held þú ættir að hinkra við, ef þú barasta getur gert þér dvöl-
lna hérna að góðu“, mælti hann að lokum. En ég var hinn þver-
asti. Ivvaddi ég bónda og þakkaði góðan beina. Hann hafði reynzt
,Iler með ágætum, karlinn, bráðókunnuguin manni af öðru lands-
horni.
En þetta var aukaatriði.
Ferðin gekk stórslysalítið framan af. Mér veittist auðvelt að
rata, og ekkert varð úr lirakspá gamla mannsins.
Nokkuð var tekið að skyggja, þegar halla fór undan fæti niður
vesturhlíð lieiðarinnar. Og ljósin á Eyri urðu æ skýrari.
En þegar sízt varði, steyptist ég á höfuðið og kútveltist langar
leiðir. Skíðin hrutu livort í sína áttina, annað hrotnaði.
Eg fann til nístandi sársauka í hægra fæti. Þegar ég velti mér
Vlð til þess að athuga liann, sá ég og fann, að liann var brotinn.
a var að reyna að komast niður eftir á fjórum. Það var sýni-
^ega ekki annars kostur. Fékk ég náð skíðunum og voru þau
n,er til léttis á niðurleið. — En heldur þótti mér nú fara að
árna gamanið, því að liann var hvass af hafi og gerði fjúk.
Sársaukinn livarf um stund, og miðaði mér því dálítið áfram,
P°tt hann væri beint í fangið. Flöktandi ljósin á ströndinni voru
*11er leiðarstjarna, sem lýstu mér gegnurn ofanhríð, myrkur og
8hafrenning, en allt færðist það nú heldur í aukana.