Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 72

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 72
136 HÚN ELSKAÐl SVO MIKIÐ EIMREIÐIN ert sjálfsagt ekki auramargur, en sjúkraliúslega dýr. — Ég tek aldrei fyrir mína gesti. — O, þiggðu þetta. Ég mun hlynna að þér eftir föngum“. Ég játaði og þakkaði risnuna. En er ég minntist á, að ég vildi gjalda fyrir greiðann, eyddi hún því með lagni. Og raunar mátti pyngja mín ekki við að léttast. „Og þarna þurfti dauðinn að bregða fvrir inig fæti, þegar sízt skyldi“, sagði ég eftir stundarþögn. „Já, dauðinn! . . . Dauðinn fer ekki eftir neinu siðalögmáli, drengur minn“, svaraði gamla konan og stundi við þungan. Svo gekk hún fram til þess að sýsla við matinn. — Með hverjum deginum, sem leið, geðjaðist mér betur að Hildi hjúkrunarkonu. Hún var hress í anda og glögg á marga liluti. Mörg kvöldin sat ég á stóru grænmáluðu kistunni og lilustaði á hana segja sögur frá fyrri dögum, sögur, sem hófust illa og enduðu vel. Og stöku sinnum sagði liún mér frá hjúkrunarstarf- inu. Það var ekki amaleg tilliugsun að mega hreiðra sig og eiga von á rökkursögu! Roða sló á ofnskotið við kvöldkyndinguna, bjarma lagði á gólfið, sem fékk dularblæ við misljóst og síkvikt eldskinið, allt í bezta samræmi við atburðarásina. Stundum glotti máninn bæðnislega inn um gluggann og varp kynjablæ á gólf og þil — og sögurnar hennar Hildar. En í ofninum snöktu brenni- bútarnir undan tærandi lieljartökum eldsins, og rokkurinn kvað bljúgróma líksöng. Og fyrir dyrum úti stundi stormurinn við þungan, er liann rak sig á húsveggina! Á svona kvöldum verða rökkursögur yndislegar. Svo bar við kvöld nokkurt, er ég var orðinn stautfær við staf, að við sátum í stofunni og hlýddum liugsandi á snarkið í ofn- inum og sofandi andardrátt liafsins. Hann var að ganga í hríð. Stofuylurinn og gnauðið úti fyrir vakti seiðþrungna angurblíðu í brjósti mér. Ég lireiðraði um mig á kistunni og naut blessaðrar heimilishlýjunnar. Hún og allar andstæður utan veggja kitluðu mig þægilega. Gamla Hildur starði í glæðurnar rauðþrútnum, ellidöpruni augum. Hún hafði setzt í nánd við ofninn til þess að njóta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.