Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 74

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 74
138 HÚN ELSKAÐI SVO MIKIt) eimrejðin drengur minn, ekki á við suma. — Það þarf þrek til þess að horfa upp á alla þá eymd, sem menn getur þjáð, og má þó vera, að réttara sé, að það þurfi þrekleysi til þess, þegar ekkert fær hjálpað. — Þú þekkir slíkt ekki, býst ég við“. „Nei, Hildur. — En segðu mér nú frá einhverju varðandi li j úkrunarstar f ið“. Gamla konan virtist ekki lieyra orð mín. Hún starði fram fyrir sig og brá svuntuliorninu snöggvast upp að augum sér. Ég endurtók beiðnina. „Ég veit varla, bvort við böfum gott af að rekja slíkt“. Ég lagði þ ví fastar að lienni. — „Blessuð segðu mér eitthvað“, sagði ég. „Jæja, drengur minn, ég skal verða við bón þinni, segja þér eina lijúkrunarsögu, sem áður var ósögð. Það var í veijdndunum lians Helga míns, mannsins míns sál- uga. Ég stóð á fimmtugu, þegar hann missti heilsuna og var fluttur þarna yfir um, á sjúkrahúsið. Það féll auðvitað í minn hlut að lilynna að lionum, blessuðum. Dálítið erfitt hlutverk, það, því að hjónabandið okkar liafði ávallt verið sérlega hanr- ingjusamt. Og mér hefur ef til vill þótt of vænt um liann og honum um mig. — Ef til vill, sagði ég, drengur minn“. Nú þagnaði gamla konan og tók upp lykkjuföll. Svo lagði hún liendur í kjöltu sér og ræskli sig kjökurlega. „O-já, stimdum verða lykkjuföll í lífinu, og misjafnlega gengur að ná þeim á prjóninn aftur“. Þögn. — Hún var að mýkja grómið á þráðnum. — Svo mælt1 hún: „Þú hefur sjálfsagt aldrei horft upp á sárustu píslir líkama og sálar. Þú liefur aldrei, væitti ég, getað lesið skelfinguna, liina óumræðilegu dauðafýsn, út úr engjandi andlitsdráttum lielsjúks manns. Ég mátti lieyra liann Helga minn óska sér inn í eilífðina í kvalaköstunum, dag eftir dag. Og köstin urðu æ svæsnari og svæsnari. Og ekkert var liægt að gera nema að reyna að deyfa hann. Það gekk svona og svona. Ekki að spyrja að ósköpununu þegar krabbinn er annars vegar. Ekkert hægt að gera — nenxa bíða. Ég vakti yfir lionum síðustu nóttina, — ein. Þá fékk hann svæsnasta og síðasta kastið. Hann bar það ekki af sér, þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.