Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 77

Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 77
eimreiðxn UM PÁL ÓLAFSSON SK.ÁLD 141 var Ragnliildur bráðgáfuð og skemmtileg kona; en ekki var hún eins mikil búkona og fyrri kona hans. Fám árum síðar tók ellin að faerast yfir hann fyrir alvöru, og margt mótlæti bar honum að höndum. Þau misstu þrjá sonu sína á fyrstu árunum eftir giftinguna, hvern öðrum efnilegri, og tók hann það mjög nærri sér. Efnahag hans fór hnignandi með ári hverju. Lundin fór stirðnandi og vinsældir þverrandi. Fór svo að lokum, að hann varð að selja Hallfreðarstaði vegna skulda, og tók hann það ''ijög nærri sér. Þá flutti hann að Neshjáleigu í Loðmundarfirði °g bjó þar litlu búi um nokkur ár. Þaðan fór hann um alda- mótin 1900, og dvöldu þau hjónin lijá frændfólki sínu það, sem eflir var ævinnar. Það var sannmæli, sem liann kvað, síð- ustu árin, sem hann var á Hallfreðarstöðum: Fótum er þróttur þrotinn, þreytt brjóst mæðir hósti: hár og skegg er að hærast, heyrn og sýn er að dvína. Farið er fyrri ára fjör, úr augum snörum. Án er ég orðinn vina, ellinni meir það hrellir. Á fyrri árum sínum, og lengstum meðan hann bjó á Hallfreð- arstöðum, var Páll mest metinn af bændum á Út-Héraði, og ^ar margt til þess. Heimili lians var orðlagt fyrir gestrisni og raU8n, enda var það í þjóðbraut og stærsta heimilið í sveitinni, ar var ætíð að mæta þessari miklu alúð og glaðværð, sem 'arla átti sinn líka, og var þar enginn mannamunur gerður, eða svo lítill sem unnt var, eftir manngildi gestanna. Páll hafði serstakt lag á þ ví að skemmta gestum sínum og kunni oftast að Ve^Ja það umtalsefni, sem hverjum var geðfelldast. Það var að- eiUs ein tegund manna, sem hann hafði verulega óbeit á; það '°ru oflátungar. Þó mátti gestrisnin ætíð meira, þegar þá bar garði, en ónotalega veik hann þeim oft, þegar honum þótti ram úr hófi keyra. Páll var glæsimenni liið mesta, og honum fór það vel, því það '8r honum eiginlegt og alveg laust við tilgerð og spjótrungshátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.