Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 78
142 UM PÁL ÓLAFSSON SKÁLD íilMKElÐIN Þa3 var prúðmennskan, samfara spilandi fjöri og glaðværð, ssm einkenndi lxann mest. Páll var ekki fjölhæfur menntamaður. Hanu fór ungur frá föður sínum, því þeir áttu ekki skap saman, og var vinnumað- ur á ýmsum stöðum franx um þrílugsaldur. Var það lítt mennt- andi staða á þeim árunx, fyrir fjörugan xuxgliixg. Hamx var xun eitt skeið hjá Birni Skxxlasyni á Eyjólfsstöðum. Hamx var vel menntaðnr og skáld gott, þótt lítið kæmi á loft af ljóðmælum hans. Þau taldi Páll sinn bezta menningarskóla, áhrifin, sem Björix hcfÖi haft á sig. Páll liafði byrjað lítilsliáttar á skólalærdónx meðan liann var í föðurgarði, að ég hygg. Ég lieyrði liann hafa yfir byrjvmarsetn- ingar í latneskri málmyndalýsingu, en lítið gagn liafði honum orðið að því námi. Hann skildi vel döixsku og sænsku og las nxikið á þeim málum, einkum skáldrit. Önnur tuixgunxál skildi hann ekki. Hann skrifaði skýra og fagra hönd og ritaði ijóst og fagurt mál, exx nxálfræði hafði hann víst lítið lesið', enda var fátt xxnx fræðibækur við alþýðxx liæfi á þeim árum. Reiknings- maður var hann ekki, og það hygg ég að liafi verið sú gáfa, sem honunx var nxest xitanbrautar. Aixnars voru gáfxxr lians svo skarpar, að þær huidu að nxestu það, sem skorti á skólamenntiu1 hans, og hann liafð'i meiri not af því, sem hann las eix aðrir, þótl lærðir væru kallaðir. 1 samræðum varð varla annars vart en hann væri vel menntaður. Hann kxuxni svo vel að liaga orðúm sínum og hætti sér ekki lengra en fært var. Hann var fljótur að snua umtalsefninu að öðru og vekja glaðværð. Sanxa lagið íxotaði hann oft, þegar eittlxvað har á milli. Hann var þá oft svo fljótxxr að breyta umtalsefninu til þess að koma í veg fyrir þrætur, eink- um þegar gestir voru hjá lionum. Hann var svo lagimx á að snúa öllu í glaðværð. En ef honum rann verulega í skap, þa voru svör hans sárbeitt. Páll var umboðsmaður Skriðuklaustursjarða frá því ég nxan fyrst eftir og þar til liann fór frá Hallfreðarstöðum. Þótti það virðingarstaða mikil á þeim árum, svo bændur áttu naunxaS1 kost á slíku. Þá stöðu rækti liann vel og röggsamlega nxeðai' lieilsa lians leyfði; kom það honum í kviini við flesta hina betn bændur í Múlasýslum, og margir þeirra voru landsetar hans- Fór liann oftast nxilli þeirra árlega til að líta eftir, livernig jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.