Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Side 81

Eimreiðin - 01.04.1944, Side 81
eimreiðin UM PÁL ÓLAFSSON SKÁLD 145 verzlun, enda voru flestir beztu reiðhestar á IJt-Héraði frá hon- unx koinnir. Þess er áður getið, að Páll gaf sig lítið að pólitík. Þó vann hann oft talsvert að þingkosningum. Mun þar liafa vahlið mestu, ;,ð þingntannsefnið — sem oft var í fjarlægð — vissi um vin- sæhlir hans heima fyrir og leitaði því liðveizlu hans. Þessi mál sotti liann oft með kappi og varð lionuin til óvinsælda. Svo fór, þá er Arnljótur Ólafsson náði kosningu í Norður-Múlasýslu 1879. Páll fylgdi Arnljóti og flestir Ot-Héraðsmenn og Vopnfirðingar, Upp-Héraðsmenn og flestir Jökuldælingar voru andstæðingar. Út af þessu spunnust harðvítugar blaðadeilur, frá þeim Þorvaldi Presti Ásgeirssyni og Þorvarði lækni Kjerúlf, móti Páli. Höfðu þeir þ ó báðir verið. vinir hans áður. Eftir það greri aldrei um heilt milli Páls og Upp-Héraðsmanna, enda varð þá margt fleira til sundurþykkju, einkum kveðlingar Páls, sem voru særandi um of. Ég get ekki skilið svo við þetta efni, að ég minnist ekki á hag- tttælskuna, þótt hún sé öllum kunnug. Hún var Páli svo eigin- leg, að liann mun varla liafa vitað af, fyrr en hann var farinn að tala í hendingum, þegar hann var í vinaíiópi. En í fjölmenni °g meðal ókunnugra fékkst hann ekki til að fara nieð kvæði Sln- Það var því sannmæli, sem hann kvað eitt sinn fyrir löngu: «Kveð ég niér til hugarhægðar, en hvorki mér til lofs né frægð- ar,u Hann var svo dulur á kvæði sín lengi frain eftir áruin, að oiikið af þeim hefði eflaust týnzt, ef Jón hróðir minn hefði ekki verið á varðbergi að tína þau saman. Jón var einn af trygg- UstU vinum Páls og vann oft hjá lionum við skriftir; og að end- Ul8u hreinskrifaði hann allt safnið og bjó það að nokkru leyti l,ndir prentun. Þó mun varla meira en helmingur af því safni 'era kominn á prent enn. Þeir voru mjög samrýmdir faðir minn (þ. e. Jón í Hlíðarhús- 1,111 og síöar í Bakkagerði) og Páll, eins og sjá /uá af kvæðum I áls. Þeir voru í mörgu líkir. Báðir gleðimenn og þótti gott fá sér hressingu. Báðir hestamenn og báðir glímumenn. Og Éeira var líkt með þeim. Páll fékk föður minn oft með sér 1 ferðalög — og víst stundum að óþörfu — eða svo sýndist móð- llr minni, ef ég man rétt. Margar ferliendur urðu til í þeim lerðuni, sem ekki urðu langlífar, en nokkrar eru til enn. Einu 10

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.