Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 81
eimreiðin UM PÁL ÓLAFSSON SKÁLD 145 verzlun, enda voru flestir beztu reiðhestar á IJt-Héraði frá hon- unx koinnir. Þess er áður getið, að Páll gaf sig lítið að pólitík. Þó vann hann oft talsvert að þingkosningum. Mun þar liafa vahlið mestu, ;,ð þingntannsefnið — sem oft var í fjarlægð — vissi um vin- sæhlir hans heima fyrir og leitaði því liðveizlu hans. Þessi mál sotti liann oft með kappi og varð lionuin til óvinsælda. Svo fór, þá er Arnljótur Ólafsson náði kosningu í Norður-Múlasýslu 1879. Páll fylgdi Arnljóti og flestir Ot-Héraðsmenn og Vopnfirðingar, Upp-Héraðsmenn og flestir Jökuldælingar voru andstæðingar. Út af þessu spunnust harðvítugar blaðadeilur, frá þeim Þorvaldi Presti Ásgeirssyni og Þorvarði lækni Kjerúlf, móti Páli. Höfðu þeir þ ó báðir verið. vinir hans áður. Eftir það greri aldrei um heilt milli Páls og Upp-Héraðsmanna, enda varð þá margt fleira til sundurþykkju, einkum kveðlingar Páls, sem voru særandi um of. Ég get ekki skilið svo við þetta efni, að ég minnist ekki á hag- tttælskuna, þótt hún sé öllum kunnug. Hún var Páli svo eigin- leg, að liann mun varla liafa vitað af, fyrr en hann var farinn að tala í hendingum, þegar hann var í vinaíiópi. En í fjölmenni °g meðal ókunnugra fékkst hann ekki til að fara nieð kvæði Sln- Það var því sannmæli, sem hann kvað eitt sinn fyrir löngu: «Kveð ég niér til hugarhægðar, en hvorki mér til lofs né frægð- ar,u Hann var svo dulur á kvæði sín lengi frain eftir áruin, að oiikið af þeim hefði eflaust týnzt, ef Jón hróðir minn hefði ekki verið á varðbergi að tína þau saman. Jón var einn af trygg- UstU vinum Páls og vann oft hjá lionum við skriftir; og að end- Ul8u hreinskrifaði hann allt safnið og bjó það að nokkru leyti l,ndir prentun. Þó mun varla meira en helmingur af því safni 'era kominn á prent enn. Þeir voru mjög samrýmdir faðir minn (þ. e. Jón í Hlíðarhús- 1,111 og síöar í Bakkagerði) og Páll, eins og sjá /uá af kvæðum I áls. Þeir voru í mörgu líkir. Báðir gleðimenn og þótti gott fá sér hressingu. Báðir hestamenn og báðir glímumenn. Og Éeira var líkt með þeim. Páll fékk föður minn oft með sér 1 ferðalög — og víst stundum að óþörfu — eða svo sýndist móð- llr minni, ef ég man rétt. Margar ferliendur urðu til í þeim lerðuni, sem ekki urðu langlífar, en nokkrar eru til enn. Einu 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.