Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 86
150 ÖRLöG OG ENDURGJALD EIMRBIÐIN ar ég lnigsaði um þá miklu erfiðleika, sem ég átti við að stríða. Oft var ég að því kom- inn að gefast upp. Ég liafð'i af- salað mér auði, þægindum, munaði og öllum þeim ótal mörgu unaðsemdumlífsins, sem halda manni föstum í böndum blekkinganna, og ég hafði því nær alveg sigrast á mínu lægra eðli, afleiðingu þúsunda aldurs- skeiða í blindni skvnlausrar skepnunnar, sem fjötrar þetta mannkyn. Svo máttugur er djöfull tortímingarinnar, enda alinn á arfgengum löstum hins liðna, að ég varð að taka á öllum lífs og sálar kröftum til þess að láta ekki bugast á leið minni upp á við. „Frá inyrkri til ljóss“ séu því einkunnarorð þín á fjallgöngu þinni. Því meiri tálmanir, þeim mun ineiri sigur, og þó að einvera geti undir öllum kringumstæð- um verið góð, þá á þér að geta heppnazt viðleitni þín, hvar sem þú ert, ef í þér er manntak. Yér Hindúar erum afkomend- ur miklu eldri kynþáttar og betur þjálfaðs andlega en sá, sem þú ert af kominn. Svoköll- uð menning þíns kynþáttar er kornung og mestmegnis fólgin í að margfalda í sífellu þarfir yðar. Þér þróið með yður græðgi, svo að þér leljið það orðið hlutverk yðar í lífinti að hrifsa til yðar sem mest af svo- kölluðum gæðum þess, gerast ríkir á veraldlega vísu. Hvaða vit væri annars í liinu sífellda. tönnli yðar á því, að tíminn sé peningar. „Tíniinn er pening- ar“. Þetta orðtak Vesturlanda- húa er svo heimskidegt, að það væri ástæða til að hlæja að því, ef ekki væri dapurleikinn, sem á bak við felst, til þess að fyr- irbyggja bláturinn. Ég endur- tek það, að öll yðar glæsilega menning er ekkert annað en sí- endurteknar og margfaldaðar kröfur um makræði og nægtir, sem í dag eru ginnandi, en a morgun liafa snúizt upp í and- lega fátækt og tómleika. Og eftir því sem þessar kröfur aukast, eftir því verðið þér að erfiða meira til að fá þeim full- nægt. Sífellt fer meiri og mein bluti ævinnar í að útvega tækin til að fullnægja þessum gerviþörfum. Þér eruð orðnir þrælar yðar eigin þarfa. Hverri nýrri þörf fylgir ný áhyggj8’ áhyggjan um að geta ef til vill ekki fullnægt þörfinni. Ótal þarfir valda ótal áhyggjm11’ ótal vonbrigðum, ótal þjáning' um. Hefur menning yðar fs61'1 yður hænufeti nær því en áður að öðlast hamingjuna? Ég segi nei, þvert á móti er þjáning y®* ar nú meiri en þjáning ‘ feðra yðar liefur nokkru sinm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.