Eimreiðin - 01.04.1944, Síða 93
EIMREIÐIN
RITSJÁ
157
alhugavert fyrir liugsandi menn. Spá-
dómar liafa ælíð fylgl mannkyninu
og spámenn. I'yrr á tímuni voru þeir
ýmist í hávegum hafðir eða — og
það niiklu oftar, ofsóttir, kvaldir og
drepnir. Nú á tímum hrosa nienn að
þeini, hrista höfuðin góðlátlega og
vorkenna þessunt mönnuin, sem lald-
ir eru eitthvað undarlegir og tæp-
lega með öllum tnjalla. Eg skal játa
það, að þrátt fyrir það, að hók þessi
er skemmtilega skrifuð og mörg rök
fa;rð frani, finnst mér suint, sem þar
er, ósennilegt, t. d. að Engilsaxar og
Norðurlandahúar séu ísraelsmenn.
Eg veit ekki livort þeir Adam Rut-
herford og David Davidson eru Gyð-
'ngar, þótt nöfnin bendi til þess? En
ymsir af spádómunum eiga að koma
ffam mjög hráðlega, þegar á þessu
ari og tvö næstu ár, og komi þeir
fram, hlýtur það að styrkja trúna á
betta spádómakerfi, sem hr. Jónas
Guðmundsson hefur á skilmerkilegan
1‘átt frætt oss um í þessari hók.
Þorsteinn Jónsson.
GuðmundurGíslason Hagalín: BLÍTT
LÆTUR VERÖLDlN. Skálckaga.
(Bókfellsútgájan 1943J
I skáldsögu þessari segir frá sum-
ardvöl fátæks kaupstaðardrengs í
sveit, — kynnum hans af heimilis-
fólkinii á hænum og húsdýrunum
l’ar, einkuin hunduiium og kúnuin.
Er þar skemmst af að segja, að þetta
rr ein af albeztu söguni Hagalíns, fnll
■'f djúpri samúð^og íiæuium nianii-
legleika, sem sér þá fjársjóðu sálar-
"'nar, sem venjulega dyljast undir
l'rjúfu eða léttúðugu hversdags-yfir-
l'orði. Sálarlífi persónanna er lýst af
'tiikluin skilningi á því, að tvær sálir
Itúa í hrjóstum flestra manna og að
l"ð illa og góða eru oft óaðskiljan-
lega saman ofið. — Drengnum er
lýst mjög vel og þá ekki síður kaupa-
konunni Fíu, í öllu sínu umkoinu-
leysi og hreyskleika, en hún á einnig
til fínt og nærgætið nióðureðli. Oss
verður vel við persónur sögunnar,
Jirátt fyrir ágalla þeirra og anmnarka.
Sambúð drengsins og kýrinnar Stór-
hyrnu er og ágætlega lýst.
Glettni þeirrar og gamansemi, sem
er höfundinum svo eiginleg, verðtir
og víða vart í þessari sögu, og vernd-
ar það hana frá því að verða of
viðkvæmnisleg.
Það er mikil list, að skapa per-
sónur, sem eru, í breyskleika sínum
og synd, svo sann-mannlegar og geð-
þekkar, að lesendunum fer að þykja
vænt um þær. En þetta hefur Haga-
lín teki/.t í þessari sögu. Hún er gott
skáldverk.
Jakob Jóh. Smári.
Einur Guömundsson: ÍSLENZKAR
ÞJÓÐSÖGUR III. (H.f. Leiflur.)
Þetta liefti stendur ekki að liaki
fyrri sögusöfnuni liöf., og er þarna
margt skeinmtilegra sagna og þátta,
t. d. sagan um Borgar-Máríu, álfkon-
una, sem fór alla leið til Ameríku.
Kennir þarna margra grasa, og mun
enginn sjá eftir að eignast kverið og
lesa.
Jukob Jóli. Smári.
Elinborg Lárusdóttir: STRANDAR-
KIRKJA. (Þorst.M. Jónsson, 1943.)
Það er óhætt að segja, að frú Elin-
horg ræðst ekki á garðinn, þar sem
liann cr lægstur. Mikill vandi hlýtur
það að vera að segja helgisöguna um
Strandarkirkju á verðugan hátt, sam-
hoðinn því tákni dultrúar og hjátrú-
ar, —■ því samblandi af helgum dómi
og skurðgoði, — sem hún er. Höf.