Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.04.1944, Qupperneq 93
EIMREIÐIN RITSJÁ 157 alhugavert fyrir liugsandi menn. Spá- dómar liafa ælíð fylgl mannkyninu og spámenn. I'yrr á tímuni voru þeir ýmist í hávegum hafðir eða — og það niiklu oftar, ofsóttir, kvaldir og drepnir. Nú á tímum hrosa nienn að þeini, hrista höfuðin góðlátlega og vorkenna þessunt mönnuin, sem lald- ir eru eitthvað undarlegir og tæp- lega með öllum tnjalla. Eg skal játa það, að þrátt fyrir það, að hók þessi er skemmtilega skrifuð og mörg rök fa;rð frani, finnst mér suint, sem þar er, ósennilegt, t. d. að Engilsaxar og Norðurlandahúar séu ísraelsmenn. Eg veit ekki livort þeir Adam Rut- herford og David Davidson eru Gyð- 'ngar, þótt nöfnin bendi til þess? En ymsir af spádómunum eiga að koma ffam mjög hráðlega, þegar á þessu ari og tvö næstu ár, og komi þeir fram, hlýtur það að styrkja trúna á betta spádómakerfi, sem hr. Jónas Guðmundsson hefur á skilmerkilegan 1‘átt frætt oss um í þessari hók. Þorsteinn Jónsson. GuðmundurGíslason Hagalín: BLÍTT LÆTUR VERÖLDlN. Skálckaga. (Bókfellsútgájan 1943J I skáldsögu þessari segir frá sum- ardvöl fátæks kaupstaðardrengs í sveit, — kynnum hans af heimilis- fólkinii á hænum og húsdýrunum l’ar, einkuin hunduiium og kúnuin. Er þar skemmst af að segja, að þetta rr ein af albeztu söguni Hagalíns, fnll ■'f djúpri samúð^og íiæuium nianii- legleika, sem sér þá fjársjóðu sálar- "'nar, sem venjulega dyljast undir l'rjúfu eða léttúðugu hversdags-yfir- l'orði. Sálarlífi persónanna er lýst af 'tiikluin skilningi á því, að tvær sálir Itúa í hrjóstum flestra manna og að l"ð illa og góða eru oft óaðskiljan- lega saman ofið. — Drengnum er lýst mjög vel og þá ekki síður kaupa- konunni Fíu, í öllu sínu umkoinu- leysi og hreyskleika, en hún á einnig til fínt og nærgætið nióðureðli. Oss verður vel við persónur sögunnar, Jirátt fyrir ágalla þeirra og anmnarka. Sambúð drengsins og kýrinnar Stór- hyrnu er og ágætlega lýst. Glettni þeirrar og gamansemi, sem er höfundinum svo eiginleg, verðtir og víða vart í þessari sögu, og vernd- ar það hana frá því að verða of viðkvæmnisleg. Það er mikil list, að skapa per- sónur, sem eru, í breyskleika sínum og synd, svo sann-mannlegar og geð- þekkar, að lesendunum fer að þykja vænt um þær. En þetta hefur Haga- lín teki/.t í þessari sögu. Hún er gott skáldverk. Jakob Jóh. Smári. Einur Guömundsson: ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR III. (H.f. Leiflur.) Þetta liefti stendur ekki að liaki fyrri sögusöfnuni liöf., og er þarna margt skeinmtilegra sagna og þátta, t. d. sagan um Borgar-Máríu, álfkon- una, sem fór alla leið til Ameríku. Kennir þarna margra grasa, og mun enginn sjá eftir að eignast kverið og lesa. Jukob Jóli. Smári. Elinborg Lárusdóttir: STRANDAR- KIRKJA. (Þorst.M. Jónsson, 1943.) Það er óhætt að segja, að frú Elin- horg ræðst ekki á garðinn, þar sem liann cr lægstur. Mikill vandi hlýtur það að vera að segja helgisöguna um Strandarkirkju á verðugan hátt, sam- hoðinn því tákni dultrúar og hjátrú- ar, —■ því samblandi af helgum dómi og skurðgoði, — sem hún er. Höf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.