Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 58
154 HAMFARIR EIMREIÐIN til Héraðs um morguninn, og munu þá þeir, er lieima voru, liafa verið bundnir við gegningar, og urðu því seinni til en Sigfús. Segir nú ekki af viðureign Sigfúsar við selina annað en það, að hann rotaði 70 seli á um það bil einurn klukkutíma þetta kvöld, en hinir, sem seinna komu, fengu fáa eina. Þegar þeir koniu, voru flestir þeir selir, sem komust undan kylfu Sigfúsar, búnir að forða sér ýmist í vakir á suðurhluta fjarðarins eða út af ísnum til liafs. Þegar ekki var lengur fengs von sela, tók Sigfús að draga veiðina til .lands upp á norðurströnd fjarðarins. Er hann liafði lokið því nær til hálfs, komu bræður hans tveir heiman frá Hofströnd lionum lil hjálpar við björgunina. Að því loknu liéldu þeir allir lieimleiðis, með því að liðið var þá á kvöldið. Ekki kvaðst Sigfús hafa fundið til þreytu, á meðan á seladráp- inu stóð, né lieldur við að bjarga veiðinni til lands. En á heim- leiðinni féll á hann ómegin svo mikið, að með lierkjum komst hann heim. Að morgni næsta dags, eftir næturhvíldina, voru eftirköst engin, enda var þetta ekki í fyrsta sinn, sem Sigfús gekk svo hart til verks, að liann örmagnaðist á eftir. Augljóst inál er það, að Sigfús liefur gengið hamförum að selnum. Hann hefur eflaust verið meira eu einhamur, á meðan á atgöngunni að selnum og björguninni stóð, og gengið berserks- gang, sein svo hefur verið kallað. En er af honum var runninn berserksgangurinn, hafa komið fram þau eðlilegu einkenni of- þreytu, sem lýst er í sögnum fornum lijá þeirn, er gengu berserks- gang eða fóru hamförum. Ef frásögn þessi hefði verið sögð eða í letur færð svo löngu síðar en hún gerðist, að engum sönnunum gæti orðið við komið, rna ætla, að hún væri álitin mjög úr lagi færð eða stórlega ýkt. En slíkum vefengingum verður liér ekki við komið, með því að vitna má til manna, er hana geta staðfest. Það, sem í fornöld var nefnt hamfarir eða berserksgangur og lielzt við enn í mæltu máli, er nú á dögum einnig nefnd varaorka. Að baki allra þessara orða liggur sú liugsun og reynsla, að á nauð- stundum eða ofuráhuga eigi liver rnaður yfir að ráða meiri orku en hversdagslega kemur fram — varaorku. Örlagastundin, eða of- uráliugans, leysir jiá orku úr dróma hversdagsleikans, svo að menn fá orkað því, sem þeir hefðu ekki megnað venjulega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.