Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN STYRJALDARDAGBÓK 159 i'áðherra Ungverjalands, ræður sér bana. Þjóðverjar gera loftárás á Bristol, en Bretar á þýzku herskipin Scharnhorst og Gneisenau í Brest. 6. til 10. apríl 194-1. Þjóðverjar hefja innrás í Grikkland og Jugóslavíu. Hefst með hrikalegum loftárásum á Belgrad. Þýzki herinn sækir fram í áttina til Saloniki og neyðir jugóslavneska herinn til undanhalds. Saloniki tekin. Brezki herinn fer til hjálpar og á í hörðum bardögum við vélahersveitir Þjóðverja í Norður-Grikklandi. Brezki herinn tekur Massava í Austur-Afríku, en neyðist til að yfirgefa Derna á Libyu- vígstöðvunum. Flugher Breta gerir miklar loftárásir á Berlín og Kiel °S fleiri þýzkar borgir. Árásin mikla á Coventry. 11. til 15. apríl 1941. Króatía lýsir yfir sjálfstæði sínu. Þjóðverjar Bertaka Belgrad, höfuðborg Jugóslavíu. Brezki herinn hörfar í áttina til Olympíufjalla. Þjóðverjar hertaka Sollum og Capuzzovirki. Sovét- ríkin og Japanar undirrita hlutleysissáttmála. Loftárásir á þýzkar °g brezkar borgir og á stöðvar Þjóðverja í Frakklandi. 16. til 20. apríl 1941. Árásum Þjóðverja á Tobruk hrundið. Mikil orr- usta geisar í Macedoniu. Brezki herinn hörfar undan í áttina til Ther- mopylae. Þjóðverjar sækja fram beggja vegna Olympíufjalla og neyða Breta og Grikki til almenns undanhalds. Gríski herinn í Macedoníu °S Epirus gefst upp. Jugóslavar gefast upp. Grimmilegar árásir á Lundúnaborg og fleiri brezkar borgir. Brezki flugherinn ræðst á Berlín og ýmsa staði aðra. 21. til 25. apríl 1941. Undanhald brezku herjanna í Grikklandi hefst. Ástralíumenn verja undanhaldið og berjast af ógurlegri hörku og hug- Prýði. Þjóðverjar taka Thermopylaeskarð. Bretar taka Mosul. Árásir á stöðvar Þjóðverja í Frakklandi, einkum á hafnarmannvirkin í Brest. 26. til 30, apríl 1941. Þýzki herinn ræðst inn í Aþenuborg. Þýzkir fallhlífarhermenn taka Korinþu. Brezki herinn tekur borgina Dessie 1 Abyssiníu, en verður hvarvetna að láta undan síga í Norður-Afríku. Þjóðverjar taka aftur Sollum og ryðjast í gegn um ytri varnarkerfi brezka hersins við Tobruk. Svæsnar næturárásir á Hamborg, Kiel, Berlín og fleiri þýzkar borgir. Mikil næturárás gerð á Portsmouth og aðrar borgir á Bretlandseyjum. 1. til 5. mai 1941. Ákaflega barizt í grend við Tobruk. Tilkynnt, að 43 000 hermenn hafi verið fluttir frá Grikklandi. Iraqmenn ráðast á brezka herinn í Habbaniya og ná bænum Rutbar í grend við Haifa- olíuleiðsluna á vald sitt. Haile Selassie, Abyssiníukeisari, kemur til Addis Abeba. Loftárásir gerðar á ýmsar borgir Bretlands og Þýzka- lands, þar á meðal borgirnar Köln og Belfást. 6. maí til 10, maí 1941. Iraqmenn hörfa frá Habbaniya. Rashid Ali, foringi uppreisnarmanna, flýr frá Bagdad. Uppreisnin kveðin niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.