Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 47
eimreiðin SYSTIR ÍSLAND 143 astir voru, og í livert skipti, sem ég liitti liana, fannst mér ég geta lært af henni mikið og margt. Þessi stórgáfaða, menntaða kona, sem allir vegir voru færir, lifði þarna við fátækt mitt á meðal siðspillingar og lasta til þess að eiga hægara með að ná í 8em flestar siðspilltar, drykkfelldar stúlkur og bjarga þeim. Oft var gestkvæmt hjá Ólafíu. Ég minnist eins morguns, er ég kom til liennar. Hún hafði tvö lítil herbergi til þess að geta hýst þessar aumingja stúlkur, sem liún hitti á götunni. Þennan morgun var Ólafía önnum kafin við að búa til mat frammi í eld- húsi. Ég fékk að líta inn í dagstofu liennar. Á gólfinu hafði hún bú- ið um þrjár stúlkur á flatsæng, auk þess sem herbergin voru full, og ekki var öðrum á að skipa en lienni sjálfri til þess að matbúa handa öllum þessum gestum. Þessum stúlkum reyndi hún svo að útvega heimili — eða þá að hún týndi þeim út á götmia aftur. Það var ekki allt af þægilegt að útvega þeim vistir. Fáir vildu taka þessar stúlkur — andlega og líkamlega sjúkar. Ég dáðist oft að þolinmæði hennar við þetta fólk. Einu sinni um vorið sat ég hjá henni. Hún hafði beðið mig að hjálpa sér að sauma lianda sér peysu. Þá komu til hennar karl og kona. Þau voru auðsjáanlega nokkuð ölvuð. Þau létu ekki bjóða sér til sætis, en slettu sér óboðin niður. Ég spurði Ólafíu, þegar þau 'oru búin að sitja þarna í klukkutíma, livers vegna hún kallaði ekki í lögregluna til að koma þeim í burtu. „Nei, þati fara bráðum sjálf,“ sagði hún. Þá heyrði ég, að Ólafía fór að tala við þau og sagði sem svo: „Það væri nú skemmtilegra fyrir ykkur að útvega ykkur vinnu, lieldur en ganga svona um göturnar dag eftir dag.“ Þá sagði konan: „Góða systir, spilaðu heldur fyrir okkur á gítar en vera að tala um þetta.“ Þá skildi ég, hve vonlaust þetta starf liennar oft og tíðum var. Eitt sinn að áliðnum vetri koin ég til hennar að morgni dags. I*á sagði hún mér, sem ég raunar sá líka, að nú væri liún þreytt. Sagði hún, að sér hefði ekki orðið svefnsamt næstliðna nótt, því að lassarónarnir á brú, seni var örskammt frá glugganum hennar, liefðu liaft svo liátt, að hún hefði ekki getað sofið. Þá sagðist hún öafa farið ofan og soðið lianda þeim liafrasúpu og fært þeim. Þeir hefðu verið um 20. Hvaða konu, nema Ólafíu, hefði hugkvæmzt að gera þetta?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.