Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN smásagan í enskum BÓKMENNTUM 165 viðurkenningu, sem hún átti skilið. Þessi höfundur var Etliel Colburn Mayne. W illiam Plomer var innan við tvítugt, þegar út kom fyrsta smásagnasafn hans. Ég hygg, að Plomer sé sá smásagnahöfundur Englands, sem tekið hefur jöfnustum og staðbeztum framförum í list sinni. Eftir hann liafa nú birzt mörg verk. Hann er nú á bezta skeiði og verðskuldar fyllstu atliygli. Því að á tímabilinu milli heimsstyrjaldanna tveggja var smáságan iðkuð sem bók- menntaleg íþrótt, og verður þá vel að greina á milli þeirra rit- höfunda, sem eru aðeins góðir í tækni, og þeirra, sem eru hug- myndaauðugir og liafa eittlivað frumlegt að segja. Mjög ofarlega í þesum síðara flokki er D. H. Lawrance. Smá- sögur lians eru lausar við þann yfirborðsliátt, sem dregur úr gildi rómana hans. Innsæi hans, eldleg andagift, inýkt hans og skarp- skyggni nýtur sín í smásögunum. Hann ritaði á styrjaldarárunum 1914—’18. í sögusöfnunum England My England og The Ladybird virðist mér hann liafa náð að lýsa sálfræðilega einkennum sam- tíðarinnar betur en dæmi eru til í enskum bókmenntum frá sama tíma. Og í eftirstríðssögum sínum sýndi liann enga afturför. Það er hægt að færa gild rök að því, að Lawrence sé bezti smásagna- höfundur Englendinga. Og hann er áreiðanlega meðal þeirra sex, sem fremstir standa. Með honum vil ég telja Kipling, Somerset Maugliam, Aldous Huxley, William Plomer og Katherine Mans- field. En nú er ég hrædd um að eiga á liættu að verða talin í meira lagi skeikul. Walter de la Mare er ekki unnt að skipa að öllu í flokk með hinum. Hann verður alltaf fyrst og fremst tal- inn í ljóðskáldaflokki. Og liöfundarnir James Joyce, Frank 0’ Connor, Liam O’Flaherty og Seán O’Faoláan eru írskir og því utan þeirra takmarka, sem ég lief sett mér í þessari grein. Eftir því sem smásagan hefur aukizt að bókmenntalegu gildi, eftir því hefur sú hætta aukizt, að viðburðamagn liennar rýrnaði. Somerset Maugham er sá höfundur, sem bezt hefur sneitt hjá þessari hættu, sennilega vegna þess, live hann er veraldarvanur í góðum skilningi þess orðs. Aldous Huxley liefur líka stýrt farsæl- lega fram lijá þessari hættu — en í honum hefur fagurfræðileg gnótt millistríðsáranna komist hæst — og fram lijá hættunni hefir hann sennilega stýrt vegna síns mikla andlega þróttar. En því miður hafa ýmsir höfundar, sem þó virtist efni í, lent í þoku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.