Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 75
eimreiðin SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL 171 BJARNI (annars hugar): Bita? — ja, jú, — líklegast. — Nú finn ég fyrst fyrir alvöru liversu þreyttur ég er. (Þeir byrja aS borSa.) BJARNI (ejtir andartaks-þögn) : Nema — ja, hvað skal segja? SEMINGUR: Nema hvað? BJARNI: Við hotniun ekkert í þessu hvort eð er, svo að mér datt svona i hug------. Hefur þú annars aldrei heyrt neinar undra-sögur um þetta sæluhús eða fjallveginn hérna? SEMINGUR (háSskur, hlœr viS): Jú, það er sjálfsagt liæði um þennan fjall- Veg og marga aðra, en maður hefur nú heyrt margt af slíku og vanizt á að Iáta það inn um annað eyrað aðeins til að hleypa því út um hitt. BJARNI: Áð öllurn jafnaði lief ég ekki lagt þess háttar sögur á minnið, en nú bregður svo undarlega við, að allt, sem ég hef heyrt í þessu sam- handi, rifjast eins skýrt upp fyrir inér og verið væri að segja mér frá þvi núna. Ég hef lieyrt um marga, sem eiga að hafa notið dularfullrar fylgdar yfir Dimmafjallgarð með svipuðum hætti og við nú í kvöld. Og ég hef enga ástæðu til að ætla, að allar slíkar sögur séu rakalaus uppspuni eða hugar- hurður. SEMINGUR: Bull! Nei, þá er liitt líklegra, að þessi maður, liver sem hann er, Iiafi ekki treyst okkur lengra, en lialdið sjálfur áfram, og þá er hetta allt saman eðlilegt. BJARNI: Eðlilegra fyndist mér, að liann hefði hvílt sig liér um stund °g í það niinnsta gert okkur einhverja grein fyrir sér og ráðgast um ferðalag °kkar, úr því hann var búinn að vera okkur svo lengi samferða. SEMINGUR: Hann getur liafa verið að sækja meðöl í lifs-naaðsyn. BJARNI: Enda þótt. Það hefði ekkert tafið hann að segja okkur frá því °g kasta á okkur kveðju. (Þegir andartak.) Nú rifjast líka upp fyrir mér saga, sem ainma sagði mér, þegar ég var harn. SEMINGUR (spotzkur): Einhver draugasagan hýst ég við, — en segðu 111 ér hana samt. Það styttir þó stundirnar, og svo finn ég, að þú vilt lielzt ekki tala um annað en drauga í kvöld hvort eð er. BjARNI: Fyrir löngu síðan tók inönnum að ofhjóða manntjónið hér á fjallgarðinum. Nálega allir, sem hrepptu dinmiviðri, hröpuðu í Dauðagili, og 6ást ekki framar af þeim annað en beinarusl, sem skolaðist frain úr gil- hjaftinum í leysingum. Loks kom þar, að sýslurnar heggja megin fjallgarðs- •ns huðu ailsæmilega þóknun fyrir að fylgja ferðamönnum, er þcss óskuðu, °g var jafnframt mælzt til, að sem flestir, er færir töldust, gæfu kost á sér tll starfsins, svo að aldrei þyrfti að skorta fylgdarmenn. Urðu hraustir og franigjarnir menn yfirleitt vel við þessum tilmælum, þar eð þeim, auk launanna, þótti starf þetta vænlegt lil álits og frama. En þeir tóku flestir Vegsenidina fram yfir vandann og reyndust starfinu lítt vaxnir. Sumir týndust ineð ferðamönnum, en aðrir lentu ineð þá í hrakningum og ýmist yfirgáfu há dauðvona eða skrimtu með þá til bæja, kalda til örkumla.------- (HurSin hrekkur upp, og hríSarstroka þyrlast inn. BáSum verSur bilt l'iS og líta til dyranna.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.