Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 144
240
RITSJÁ
EIMREIÐIN
]>æla fyrir liðna vanrækslu oc hreyla
riöktum flákum í skóglemli, — sam-
einist um „að klæða landið“.
STÍGANDI.
Tímarit þetta lióf göngu sína á Ak-
ureyri fyrir tveinrur árum. Er því
ætlað að vera ársfjórðungsrit og á
einkum, að því er segir í formálsorð-
um að fyrsta heftinu, að flytja greinir
um bókmenntir og tungu þjóðarinnar,
atvinnulíf og atvinnuhætti fyrr og nú,
ferðalýsingar, landsliætti og fræðsln-
mál. Tímaritið hefur þegar flutt ýms-
ar athyglisverðar greinir, svo og sögur
og kvæði. Ritstjóriuu, Rragi Sigur-
jónsson skálds Friðjónssonar, er vel
ritfær og áhugasamur um hókmenntir
og menningarmál.
HEALBRIGT LÍF, L—2. hefti 1945,
tímarit Rauða kross Islands, flytur
að venju greinir um heilsufræðileg
efni, þar á meðal grein eftir Niels
Dungal prófessor nm nýja lyfið peni-
æillin, grein eftir Jón Steffensen pró-
fessor um hlóðkornasökk og grein nm
undralækningar eftir Karl Kroner dr.
med. Keinst doktorinn eftir nokkrar
hollaleggingar að þeirri niðnrsöðu,
að eftir sinni læknisreynslu hafi sjúk-
lingur, sem dæmdur liafi verið ó-
læknandi eftir gaumgæfilega læknis-
skoðun, aldrei náð heilsu fyrir undra-
lækningu. Þó vill doktorinn ekki for-
taka, að þetta geti átt sér stað. „En
ef slílct væri algengt, mætti lækirmn
heita ofaukið.“ Ymsar fleiri athyglis-
verðar greiuir eru í heftinu, ritstjóra-
spjall, Jiættir um hækur, smágreinir
ýmsar o. fl.
DAGSKRÁ, útgefandi S. U. F., heitir
tímarit, sem hóf göpgu sína á
liðnu ári. Ritstjórar eru Hörður Þór-
hallsson og Jóhannes Elíasson. 1 for-
mála að fyrsta heftinu er réttilega á
það hent, að einangrun Islands sé nú
lokið og það koinið í alþjóðaleið,
þjóðin liggi undir 'óföllum alls konar
anglýsingaáróðurs og því mikil hætta
á, að hún láti herast með straumi
lians og hlekkist af alls konar skrumi,
einkuni unga fólkið, í stað þess að
beita eigin dómgreind og ílrugun. Rit-
inu er ætlað að flytja greinir um
stjórnmál og félagsmál fró sjónarmiði
ungra Framsóknarmanna. I þeim fjor-
um heftum, sem Eimr. hafa verið
send, eru ritgerðir eftir ýmsa kunna
stjórnmálamenn, ennfremur þýddar
greinir, kvæði o. fl.