Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 144

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 144
240 RITSJÁ EIMREIÐIN ]>æla fyrir liðna vanrækslu oc hreyla riöktum flákum í skóglemli, — sam- einist um „að klæða landið“. STÍGANDI. Tímarit þetta lióf göngu sína á Ak- ureyri fyrir tveinrur árum. Er því ætlað að vera ársfjórðungsrit og á einkum, að því er segir í formálsorð- um að fyrsta heftinu, að flytja greinir um bókmenntir og tungu þjóðarinnar, atvinnulíf og atvinnuhætti fyrr og nú, ferðalýsingar, landsliætti og fræðsln- mál. Tímaritið hefur þegar flutt ýms- ar athyglisverðar greinir, svo og sögur og kvæði. Ritstjóriuu, Rragi Sigur- jónsson skálds Friðjónssonar, er vel ritfær og áhugasamur um hókmenntir og menningarmál. HEALBRIGT LÍF, L—2. hefti 1945, tímarit Rauða kross Islands, flytur að venju greinir um heilsufræðileg efni, þar á meðal grein eftir Niels Dungal prófessor nm nýja lyfið peni- æillin, grein eftir Jón Steffensen pró- fessor um hlóðkornasökk og grein nm undralækningar eftir Karl Kroner dr. med. Keinst doktorinn eftir nokkrar hollaleggingar að þeirri niðnrsöðu, að eftir sinni læknisreynslu hafi sjúk- lingur, sem dæmdur liafi verið ó- læknandi eftir gaumgæfilega læknis- skoðun, aldrei náð heilsu fyrir undra- lækningu. Þó vill doktorinn ekki for- taka, að þetta geti átt sér stað. „En ef slílct væri algengt, mætti lækirmn heita ofaukið.“ Ymsar fleiri athyglis- verðar greiuir eru í heftinu, ritstjóra- spjall, Jiættir um hækur, smágreinir ýmsar o. fl. DAGSKRÁ, útgefandi S. U. F., heitir tímarit, sem hóf göpgu sína á liðnu ári. Ritstjórar eru Hörður Þór- hallsson og Jóhannes Elíasson. 1 for- mála að fyrsta heftinu er réttilega á það hent, að einangrun Islands sé nú lokið og það koinið í alþjóðaleið, þjóðin liggi undir 'óföllum alls konar anglýsingaáróðurs og því mikil hætta á, að hún láti herast með straumi lians og hlekkist af alls konar skrumi, einkuni unga fólkið, í stað þess að beita eigin dómgreind og ílrugun. Rit- inu er ætlað að flytja greinir um stjórnmál og félagsmál fró sjónarmiði ungra Framsóknarmanna. I þeim fjor- um heftum, sem Eimr. hafa verið send, eru ritgerðir eftir ýmsa kunna stjórnmálamenn, ennfremur þýddar greinir, kvæði o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.