Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 85
eimreiðin SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL 181 beir eru hæfir eða óhæfir, er lýðhylli jafn ómissandi og ræðaranum eru árar. Sumir leiðtogar afla sér fylgis meðal framsækinna atorku- og hæfileika- manna, með glöggskygni og réttlátu mati á menn og málefni. En aðrir meðal amlóða og heimskingja, með lýðskrumi og hjálfadekri. Það er þetta mat valdhafanna og samræmar athafnir, sem skapa aldarandann, en hann skapar uftur menninguna, veldur ýmist hnignun eða framþróun eftir því, hvort mannvirðingastiginn er látinn vísa upp eða niður. Því að flestum er það í brjóst borið að vilja gjarnan öðlast „gott mannorð og grafskrift“, en allt of mörgum líka hitt, að vilja vinna eins litið til hvorstveggja og framast er ’unnt. Þess vegna er brattsækinn og kröfuharður aldarandi lífæð hverrar þjóðar. SEMINGUR (geispar tómlega): Jæja; — ég er búinn að fá nóg af þess- ari speki. BJARNI: Trúlegt. — Sumir eru furðu neyzlugrannir á þeim vettvangi. — Raunar var það annað, sem ég vildi tala um við þig.-----Hvaða hula er það, sem hvílir yfir þessu erindi þínu til Reykjavíkur? SEMINGUR: Ég get ekki séð, að þér komi það neitt við. BJARNI: Það ntá vel vera; en mig langar til að vita það samt. SEMINGUR (önugur): Það er leyndarmál, sem þig skiptir engu. BJARNI: Þú þorir þá ekki að trúa mér fyrir því? SEMINGUR (afundinn): Ég kæri mig ekkert um það. BJARNI (dapurlega): Jæja, — gott og vel, — ég rata heim aftur. Þú getur þá farið þinna ferða fyrir mér. SEMINGUR (undrandi): Hvað á þetta eiginlega að þýða? — Þú lofaðir að fylgja mér alla leið yfir fjallgarðinn. BJARNI: Það var nú óumtalað; ég lofaði svona að sjá þér horgið yfir hann, og það hef ég þegar gert. SEMINGUR: Þú veizt, að ég hef aldrei farið yfir Dimmafjallgarð og rata þess vegna ekki. BJARNI: Veðrið er einsýnt, og það er ekki vandratað úr þessTi. Þú ferð gegnum skarðið, sem þú sérð þarna út um gluggann, og þá tekur simalínan við, og henni fylgir þú, enda er þá ekki langt niður í byggðina. Annars hef ég hugboð um, að erindi þitt til Reykjavíkur sé þess eðlis, að þér sé drengi- Iegast að sleppa því og snúa aftur heimleiðis. Þess vegna vil ég ekki fylgja þér lengra. SEMINGUR: Aldrei hefði ég trúað því, að þú gerðist sá ódrengur að yfir- gefa mig svona uppi á reginöræfum, og eru það þó smámunir hjá bersýni- legum tilgangi þínum. En svona eruð þið allir, þessir afturhalds-miðalda- durgar. BJARNI: Viltu vera svo vænn að gera þig ögn skiljanlegri í sambandi við tilgang minn, sem þú ert að dylgja um. SEMINGUR (sár): Veiztu, livað þú ert að gera? Veiztu, livað ég á í húfi, ef ég kemst ekki suður í tæka tíð? Veiztu, að þú ert að gera tilraan til að bregða fæti fyrir gæfu mína? BJARNI: Ónei; það er einmitt það, sem ég veit ekki; þess vegna var ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.