Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 106
202
FINNSKAR IJÓKMENNTIR
EIMREIÐIN
Þrátt fyrir afburð’aliæfileika Juhani Ahos, varð hann þó að
sætta sig við að skipta skáldaliásætinu með öðrurn ritliöfundi,
sem lifði og starfaði samtímis honum. Sá liét Johannes Linnankoski
(1865—1913) og hefur auk ritstarfanna orðið kunnur fyrir þátt-
töku í ýmsum þjóðfélagsmálum. M. a. var hann einn þeirra
manna, sem stofnuðu „Bandalag finnskrar tungu“.
Fyrsta bók Linnankoskis lieitir „Ikuinen taistelu“ (Hið eilífa
stríð), og það gæti í rauninni verið yfirskriftin að öllum skáld-
skap lians. Hugsjón lians er á sína vísu kenningin um haráttuna
milli ills og góðs, milli himnaríkis og helvítis. Það er þó enginn
miðaldatónn í stílnum. Hann sagar livössu þyrnana af, setur eilífa
sælu himinsins og tortímingu helvítis undir lás og lætur mis-
klíðina milli Kains og Abels vera nokkurs konar sáttabaráttu
milli ills og góðs. En sú barátta er ólijákvæmileg í liuga og hjört-
um mannanna. Hún er hið eilífa stríð lífsins, og það, sem maður-
inn uppsker, fer allt eftir því, liversu heiðarlegur hann er og
livaða vopnum liann heitir í þessari baráttu.
J. Linnankoski hlaut heimsfrægð með liinni einkennilegu bók
„Laulu tulipuanaisesta kukasta“ (Söngurinn um eldrauða blóm-
ið), og er liún nokkurs konar lofsöngur til ástarinnar. Frásögnin,
sem er borin uppi af lieiftugum eldi, er um mann, sem verður
skotinn í ótal stelpum, en finnur fyrst sjálfan sig, þegar liann
sameinast í kærleikanum til einnar ákveðinnar konu. J. Linnan-
koski er ekki það, sem maður kallar þröngsýnn, en hann er íliahls-
samur og hann hatar allt lauslæti í ástalífi, því það leiðir af sér
mannrolur, sem eru einskis nýtar í mannfélaginu. Hjónabandið
álítur hann, að sé hin einasta siðferðilega lausn ástamálanna milli
manns og konu.
1 aðalskáldverki sínu, „Pokolaiset“ (Flóttamennirnir) segir
liann frá finnskum bændum og skógarhöggsmönnum, stritandi
þrælum, sem berjast við að verða sjálfum sér nógir. Þeir búa við
þröngan kost, en eru þó hetjur einyrkjalífsins, hetjur, sent með
harðneskju og sjálfsafueitun vinna sér það jafnvægi lífsins, sem
skapar ánægju og hamingju. 1 sveitunum, þar sem þessir menn
lifa, finnast fáar bækur að undantekinni ritningunni, en hún er
lesin af alþýðu manna og styrkir lundarfar þeirra, svo þeir
sigrast á skuggahliðum lífsins. Bændurnir eru með öðrum orðuni
trúað fólk, og kirkjan er í luívegum höfð meðal þeirra. Maður