Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 99
eimreiðin FINNSKAR HÓKMENNTIR 195 meirihluti þjóðarinnar talaði finnsku, var sænsk tunga þó ekki aðeins töluð af yfirstéttunum og undirtyllum þeirra, heldur átti l'ún fastar rætur meðal almúgans í ýmsum sveitum. Frá alda oð'li höfðu sænskir kynflokkar lifað í landinu, og þeir höfðu aldrei talað annað mál en sænsku, svo fyrir þetta fólk var sænsk- 311 ekki neinir dauðir skrautvasar, sem maður gat kastað út á óskuhauginn, heldur lifandi veruleiki, sem það gat ekki verið án. Þetta var orsökin til að Svíar risu gegn Snellmann, sem oft og niorgum sinnum var líkt við opinskáan angurgapa. Harðasti and- stæðingur lians var Axel Olaf Fraudendal, er að öllu leyti sam- l'ykkti rétt Finna til að tala og skrifa finnskuna. En samtímis ^rafðist hann þess, að sænskutalandi hluti þjóðarinnar hefði ■sania rétt til síns móðurmáls. Þótt svo virðist í fljótu bragði sem háðir mennirnir hafi haft rétt fyrir sér, þá hefur þó málstríðið 1 Finnlandi um langt skeið verið flókið og liarðvítugt deilumál. lhiðir tveir unnu stóran sigur. Johan Snellmann fékk því komið lil leiðar árið 1863, að finnskan var gerð að skóla- og menningar- Hiáli landsins, og Axel Olaf Fraudendal fékk stöðu sem prófessor 1 saensku við finnskan liáskóla. Og nú eru bæði málin í heiðri köfð og laerð samtímis í skólunum. Fótt starf Axels 0. Fraudendal ætti mikinn þátt í að koma á ®attum milli sænska og finnska kynstofnsins, er það þó engum (la bundið, að Snellmann liafði miklu meiri þýðingu fyrir endur- reisn finnsku þjóðarinnar í heild. Ekki aðeins í málstríðinu, Feldur og á fjölmörgum öðrum sviðum var liann liöfuðpersóna aldarinnar í Finnlandi. Hann var afburða stjórnmálamaður þekktur heimspekingur, brautryðjandi liegelsku stefnunnar í Finnlandi. Starf hans minnir mikið á starf Jóns Sigurðssonar ^yrir ísland. Hann barðist fvrir frelsi þjóðarinnar út á við og P . 'yrir aukinni þekkingu inn á við. Hann afneitaði ekki menn- '•tgarlegu sambandi Finna við Norðurlönd og Vestur-Evrópu, en i'ann vildi ekki, að bræðrabandalag Norðurlanda væri skrum og loftkastal ar einir, lieldur marglit heild sjálfstæðra þjóða, sem Vlðurkenndu jafnrétti liver annarar. Hann var aldrei blíður á ,nanninn í baráttu sinni, enda þurfti harðan hug og einbeittan til fá nokkru til leiðar komið í skilningslausu umhverfi þeirra tíma. Frált fyrir afburða forustu Snellmanns verður því ekki neitað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.