Eimreiðin - 01.04.1945, Side 99
eimreiðin
FINNSKAR HÓKMENNTIR
195
meirihluti þjóðarinnar talaði finnsku, var sænsk tunga þó ekki
aðeins töluð af yfirstéttunum og undirtyllum þeirra, heldur átti
l'ún fastar rætur meðal almúgans í ýmsum sveitum. Frá alda
oð'li höfðu sænskir kynflokkar lifað í landinu, og þeir höfðu
aldrei talað annað mál en sænsku, svo fyrir þetta fólk var sænsk-
311 ekki neinir dauðir skrautvasar, sem maður gat kastað út á
óskuhauginn, heldur lifandi veruleiki, sem það gat ekki verið án.
Þetta var orsökin til að Svíar risu gegn Snellmann, sem oft og
niorgum sinnum var líkt við opinskáan angurgapa. Harðasti and-
stæðingur lians var Axel Olaf Fraudendal, er að öllu leyti sam-
l'ykkti rétt Finna til að tala og skrifa finnskuna. En samtímis
^rafðist hann þess, að sænskutalandi hluti þjóðarinnar hefði
■sania rétt til síns móðurmáls. Þótt svo virðist í fljótu bragði sem
háðir mennirnir hafi haft rétt fyrir sér, þá hefur þó málstríðið
1 Finnlandi um langt skeið verið flókið og liarðvítugt deilumál.
lhiðir tveir unnu stóran sigur. Johan Snellmann fékk því komið
lil leiðar árið 1863, að finnskan var gerð að skóla- og menningar-
Hiáli landsins, og Axel Olaf Fraudendal fékk stöðu sem prófessor
1 saensku við finnskan liáskóla. Og nú eru bæði málin í heiðri
köfð og laerð samtímis í skólunum.
Fótt starf Axels 0. Fraudendal ætti mikinn þátt í að koma á
®attum milli sænska og finnska kynstofnsins, er það þó engum
(la bundið, að Snellmann liafði miklu meiri þýðingu fyrir endur-
reisn finnsku þjóðarinnar í heild. Ekki aðeins í málstríðinu,
Feldur og á fjölmörgum öðrum sviðum var liann liöfuðpersóna
aldarinnar í Finnlandi. Hann var afburða stjórnmálamaður
þekktur heimspekingur, brautryðjandi liegelsku stefnunnar í
Finnlandi. Starf hans minnir mikið á starf Jóns Sigurðssonar
^yrir ísland. Hann barðist fvrir frelsi þjóðarinnar út á við og
P .
'yrir aukinni þekkingu inn á við. Hann afneitaði ekki menn-
'•tgarlegu sambandi Finna við Norðurlönd og Vestur-Evrópu, en
i'ann vildi ekki, að bræðrabandalag Norðurlanda væri skrum og
loftkastal ar einir, lieldur marglit heild sjálfstæðra þjóða, sem
Vlðurkenndu jafnrétti liver annarar. Hann var aldrei blíður á
,nanninn í baráttu sinni, enda þurfti harðan hug og einbeittan til
fá nokkru til leiðar komið í skilningslausu umhverfi þeirra
tíma.
Frált fyrir afburða forustu Snellmanns verður því ekki neitað,