Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 93
eimreiðin HAUSTMYRKUR 189 að brjóta þessa veggi niður. Það sumar kvaddi ég hvern liðinn dag með þakklæti og heilsaði hverjum nýjum með fögnuði.“ Hörður tók sér málhvíld og saug vindilinn fastara en áður. Ég þagði og beið þess, að hann liéldi áfram. „Loksins rann upp hinn langþráði dagur, dagurinn, sem mig hafði dreymt um allt sumarið í vöku og svefni. Ég steig á skip og lét í haf. Mér varð liugsað til landa minna á söguöldinni, og mér rann blóðið til skyldunnar. Þannig höfðu þeir og látið í liaf til að kanna ókunna stigu og afla sér fjár og frama, en festarmær þeirra beið í foreldraliúsum, tvo eða þrjá vetur. Tvo vetur og sumur var ég í framandi löndum. Ég gekk ekki fyrir þjóðhöfðingja til að kveða þeim kvæði og þiggja glit- ofnar skikkjur eða fullfermda knerri að launum. Söguöldin er liðin og kemur aldrei aftur. En ég framaðist þar á ýmsa lund og þóttist fær í fléiri sjóa en áður. Og svo mjög sem ég liafði þráð að kornast utan, þráði ég nú enn þá meira að komast heirn aftur, því að heima beið Erla, og þar sem Erla var, þar var einnig hamingja mín og hlutverk í þessu lífi.----Það getur enginn lýst þeim tilfinningum, sem bærðust í brjósti mér í morgun, þegar skipið leið hérna inn lognsléttan fjörðinn. Ég stytti mér stundir nieð því að gera mér í liugarlund, hvernig Erla myndi taka á móti mér. Ég sá sjálfan mig í anda ganga léttum og hröðum skrefum heim að húsinu. I dyrunum stóð Erla, brosti og bauð niig velkominn. Ég man, að ég varpaði þesum draumórum frá mér, þegar 8kipið lagðist að bryggjunni. Ég var með þeim fyrstu, er stigu á land, og einn af þeim fáu, sem tafarlaust gátu lagt af stað upp í bæinn, því að mig töfðu livorki vinir né kunningjar. Samt fannst mér allir horfa svo einkennilega á mig, og mér fannst ég geta lesið út úr svip þeirra: „Þetta er unnusti Erlu Bryndal, fegurstu stúlkunnar í Eyrar- kaupstað.“ Það greip mig eittlivert magnleysi; það var engu líkara en að allur sá þróttur, sem mér liafði fundizt ólga í blóði mínu að undanförnu, liefði verið afleiðing áfengra drykkja, sem ég nú allt í einu liætti að neyta, og nú tækju þreytan og ofreynslan mig heljartökum. Ég reyndi að rétta úr mér, en þó fannst mér ég vera álútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.