Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 130

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 130
226 RADDIR EIMREIÐIN menntamaður, Sveinbjörn Sig- urjónsson, hefur gert Sigurð Breiðfjörð að sérgrein sinni, jafnvel svo áratugum skiptir. Tímalengdin hneykslar að vísu J. G. Ó„ en sú hneykslun stafar af gagngerðum misskilningi. Clement Shorter helgaði Bronte- systrum ævistarf sitt, og mun þó áreiðanlega ekki hafa talið sig ljúka verkinu. Ýmsir nafn- togaðir lærdómsmenn hafa svo að segja varið ævi sinni til þess að skýra og gefa út eitt einasta skáld. Það sýnir ekki annað en sinnuleysi bæði menntamanna og forleggjara, að ekki skuli fyrir löngu vera búið að koma fram fjárveitingu til Svein- bjarnar Sigurjónssonar því til tryggingar, að starf hans á þessu sviði kæmi bókmenntun- um að fyllra gagni en ennþá er orðið. Og það er ekki annað en smekklítið sjálfstraust að þarna skuli nokkrum manni hafa kom- ið til hugar að hlaupa fram fyr- ir hann. Sjálfur er hann maður, sem aldrei tranar sér fram. Fyrir mér og þeim mönnum, sem í lið með mér gengu (sjálf- ur kom Sveinbjörn þar hvergi nærri), vakti einmitt það að tryggja þetta. Þegar búið var að koma málinu á öruggan rek- spöl, var ísafoldarprentsmiðju gefinn kostur á að taka við því, að sjálfsögðu með þeim skil- daga, að Sveinbjörn Sigurjóns- son yrði látinn annast útgáfuna, og að ekkert yrði til sparað, að hún mætti verða sem vönduðust og fullkomnust. Framkvæmda- stjóri prentsmiðjunnar, Gunnar Einarsson, reyndist hinn bezti í samningum, enda hlaut hann að sjá það, að hin fyrirhugaða út- gáfa hans var dauðadæmd í samkeppni við hina, sem nú var á uppsiglingu. Ég hef sjálfur um all-langt skeið átt ekki lítil viðskipti við Gunnar Einarsson. Fyrir þar með fengna reynslu efa ég ekki, að hann muni efna öll sín heit drengilega og út- gáfan á sínum tíma verða hon- um og prentsmiðjunni til sóma. Það er þannig ekki annað en fátæklegur útúrsnúningur, sem alveg missir marks, að ég hafi guggnað á útgáfunni. Á henni hefur enginn guggnað. Og mín átti hún aldrei að verða, fram yfir það, að ég mundi hafa lagt fram nokkurt fé, og þó lítið í samanburði við aðra. Með þessu hygg ég að saga málsins sé að fullu sögð. En hverju var að andmæla? Að ég telji mig hafa einkarétt á Sig- urði Breiðfjörð er ekki annað en barnaskapur. Hann er ein- mitt í svo ríkum mæli eign allr- ar íslenzku þjóðarinnar, að ein- ungis Hallgrímur er það honum fremur. Og það er heiður þjóð- arinnar, að þetta skuli vera svo. Ef guð er sá, sem talar skálds- ins raust, þá er það efalaust mál, að það var hann, sem stundum talaði, þegar Sigurður kvað. Alveg er hitt líka út í blá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.