Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 138
234
RITSJÁ
EIMREIÐIN
hverrar mannssálar“. Sá, sem liyggst
að leggja stund á list, undirgengst á-
liættusamt vandaverk, og þó að ekk-
ert sé sælla hér á jörð en sköpunar-
gleðin, þá er heldur ekkert áhyrgðar-
ineira en að móta þessa „útgeislun
sjálfsins“ í formi listar, hvort sem er
í inynd eða orði. Niðurhrjótandi
Ijótleiki í list, samvizku- og áhyrgð-
arleysi í meðferð þeirrar gáfa, er
tortímandi bæði fyrir sjálfan lista-
manninn, samtíð hans og komandi
kynslóðir.
I „Skoðumnn“ gætir ákveðinnar
tvíhyggju, án þess þó að kenningin
um útskúfun hljóti nokkurn stuðn-
ing. En barúttan er sífelld og hörð
milli ills og góðs. Þegar eftir „sigur-
daginn" síðasta ritaði blaðamaður-
inn og leikdómarinn nafnkunni,
Hannen Swaffer, í eitt Lundúnablað-
anna grein, sem liófst með þessum
orðuin: „Styrjöldinni er lokið, en
önnur tekur við: styrjöldin gegn
græðgi mannanna, cigingirni og efnis-
hyggju.“ Sú styrjöld er háð án afláts
gegn þeiin miðli myrkravaldanna,
sem E. J. hef.ir einkennt með orðinu
múgdómur. Um þetta segir höf. á
einum stað (Skoðanir, bls. 127):
„Það virðist eins og múgdómurinn
sé stundum einlcar handhægur iniðill
fyrir myrkrin, sem oft ríða yfir í
heimi þe8suin. Þegar hann æsist, er
sem einhver voðavera komi fram á
hak við hann og ráði gjörðum hans.
Við þekkjum hann, er hann íklæðist
mætti sín.im, þótt stundum fari hann
hægt, meðan ekkert hlæs á móti.
Hann er ófrýnn á þeim augnablikum,
er hann hrýtur upp liús réttarins og
rænir grunuðum vesalingum, sekum
eða sakla’usum, fer með þá og pínir
til dauða, hcngir þá eða lirennir eða
— hlátt áfram rífur þá i sundur eins
og hvert annað villidýr. Margir þeirra
á meðal, sem þessa dáð drýgja, geta
verið „fínir“ og óaðfinnanlegir borg-
arar, er þeir koina lieim að afloknu
verki til elskaðrar konu og barna.
Og er það ekki múgdómurinn, sem
fær lierra mannfélagsins og réttvís-
innar til þess að setja sig í nafni lag-
anna á bekk með morðingjunum með
því að taka líf einstaklingsins og
fremja þannig þann gífurlegasta
þjófnað, sein hægt er að fremja í
vorri tilveru, taka það eina, sem liver
einstaklingur liefur rétt til að lialda,
sjálft manns eigið líf? Þarna eru
margir að verki, frá þeiin æðsta til
hins lægsta í mannfélaginu. En í
krafti vits og menningar drýgir liver
og einn með þessum hnefarétti oftast
stærri glæp en sú veslings sál, er
gjörði sig seka.“
Það er hollt að íhuga þessi um-
mæli og fleiri slík á tíinum hefnda
og hnefaréttar.
Höf. glíniir við þungskildustu gát-
ur lífsins, hiklaust og óttalaust, leitar
lausnar á þeim, sein hann getur sætt
sig við, en segir hvergi, að hann einn
sitji inni með rétta svarið. Þvert á
móti leggur liann ríka áherzlu á, að
hver og einn verði að svara fyrir sig,
og svar, sem fengið sé umhugsunar-
og áreynslulaust frá öðrum, sé í rauii-
inni ekkert svar. f köflunum ESli
böls og betrunar, Um réttlœti og jórn
og Lausn frá lijóli tímans er fjallað
um viðfangsefni, sem enginn kemst
hjá að gera sér grein fyrir fyrr eða
síðar. Hér á höf. samtöl við sjálfan
sig, eins og liann keinst að orði i
eflirmála, um böl, yðrun og yfirbót,
eðli Krists, fortilveru lians, líf og
starf, um vald hins illa og vald hins
góða, um himnaríkishugmyndina, uni
lausnina frá hjóli tímans, þegar