Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 138

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 138
234 RITSJÁ EIMREIÐIN hverrar mannssálar“. Sá, sem liyggst að leggja stund á list, undirgengst á- liættusamt vandaverk, og þó að ekk- ert sé sælla hér á jörð en sköpunar- gleðin, þá er heldur ekkert áhyrgðar- ineira en að móta þessa „útgeislun sjálfsins“ í formi listar, hvort sem er í inynd eða orði. Niðurhrjótandi Ijótleiki í list, samvizku- og áhyrgð- arleysi í meðferð þeirrar gáfa, er tortímandi bæði fyrir sjálfan lista- manninn, samtíð hans og komandi kynslóðir. I „Skoðumnn“ gætir ákveðinnar tvíhyggju, án þess þó að kenningin um útskúfun hljóti nokkurn stuðn- ing. En barúttan er sífelld og hörð milli ills og góðs. Þegar eftir „sigur- daginn" síðasta ritaði blaðamaður- inn og leikdómarinn nafnkunni, Hannen Swaffer, í eitt Lundúnablað- anna grein, sem liófst með þessum orðuin: „Styrjöldinni er lokið, en önnur tekur við: styrjöldin gegn græðgi mannanna, cigingirni og efnis- hyggju.“ Sú styrjöld er háð án afláts gegn þeiin miðli myrkravaldanna, sem E. J. hef.ir einkennt með orðinu múgdómur. Um þetta segir höf. á einum stað (Skoðanir, bls. 127): „Það virðist eins og múgdómurinn sé stundum einlcar handhægur iniðill fyrir myrkrin, sem oft ríða yfir í heimi þe8suin. Þegar hann æsist, er sem einhver voðavera komi fram á hak við hann og ráði gjörðum hans. Við þekkjum hann, er hann íklæðist mætti sín.im, þótt stundum fari hann hægt, meðan ekkert hlæs á móti. Hann er ófrýnn á þeim augnablikum, er hann hrýtur upp liús réttarins og rænir grunuðum vesalingum, sekum eða sakla’usum, fer með þá og pínir til dauða, hcngir þá eða lirennir eða — hlátt áfram rífur þá i sundur eins og hvert annað villidýr. Margir þeirra á meðal, sem þessa dáð drýgja, geta verið „fínir“ og óaðfinnanlegir borg- arar, er þeir koina lieim að afloknu verki til elskaðrar konu og barna. Og er það ekki múgdómurinn, sem fær lierra mannfélagsins og réttvís- innar til þess að setja sig í nafni lag- anna á bekk með morðingjunum með því að taka líf einstaklingsins og fremja þannig þann gífurlegasta þjófnað, sein hægt er að fremja í vorri tilveru, taka það eina, sem liver einstaklingur liefur rétt til að lialda, sjálft manns eigið líf? Þarna eru margir að verki, frá þeiin æðsta til hins lægsta í mannfélaginu. En í krafti vits og menningar drýgir liver og einn með þessum hnefarétti oftast stærri glæp en sú veslings sál, er gjörði sig seka.“ Það er hollt að íhuga þessi um- mæli og fleiri slík á tíinum hefnda og hnefaréttar. Höf. glíniir við þungskildustu gát- ur lífsins, hiklaust og óttalaust, leitar lausnar á þeim, sein hann getur sætt sig við, en segir hvergi, að hann einn sitji inni með rétta svarið. Þvert á móti leggur liann ríka áherzlu á, að hver og einn verði að svara fyrir sig, og svar, sem fengið sé umhugsunar- og áreynslulaust frá öðrum, sé í rauii- inni ekkert svar. f köflunum ESli böls og betrunar, Um réttlœti og jórn og Lausn frá lijóli tímans er fjallað um viðfangsefni, sem enginn kemst hjá að gera sér grein fyrir fyrr eða síðar. Hér á höf. samtöl við sjálfan sig, eins og liann keinst að orði i eflirmála, um böl, yðrun og yfirbót, eðli Krists, fortilveru lians, líf og starf, um vald hins illa og vald hins góða, um himnaríkishugmyndina, uni lausnina frá hjóli tímans, þegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.