Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 97
eimreiðin FINNSKAR BÓKMENNTIR 193 bókasafn andlegra verðmæta, það getur enginn gert nákvæmlega a fáeinum blaðsíðum. Hinn fyrsti, sem var undir álirifum þjóðsöngvanna í kveðskap sínum, var Pavo Karoncn (d. 1840),þekktur bóndi frá Rautalampi- sýslu. Ef notaður er mælikvarði samtíðarinnar, þá virðast mörg kvæði hans þróttmikil, einkum níðvísur hans. Þær bera vitni um heillandi lífsþ'rótt, sem vill duga eða drepast. En þó að Pavo Karonen væru kunnar ýmsar þjóðvísur, Jiekkti liann ekki Kale- vala-kvæðin, sem voru gefin út eftir fráfall bans. Það skáld, sem fyrst allra kom auga á fegurð og listargildi hetjuóðsins, var Aleksis Kivi (1834—72), sem er brautryðjandi finnskrar tungu á sviði bókmenntanna. Á undan honum og einnig að nokkru leyti eflir hans tíma var sænskan skólamál og ritmál í Finnlandi. Aleksis Kivi var af fátækum ættum og liafði reynt liversdags- stritið meðal almúgans. En þrátt fyrir það langaði hann til að l*ra, og með aðstoð góðra vina og ötulleik sjálfs sín kom liann því í verk. Hann sigldi til Svíþjóðar með lítil efni, en góðan vilja. 1 sænskum veizluskálum kom liann auga á ])au andlegu verðmæti, sem liggja í Jiví, að vera ánægður með lífið. Glysmenningin var aðeins hégómi, Jiví Jirátt fyrir ríkidæmið voru manneskjurnar óhamingjusamar og óánægðar. Hamingjan var andlegs eðlis og varð ekki unnin með hóglífi og munaði. Nei, lieima í Finnlandi bafði hann séð hamingjusamar manneskjur. Þær voru ekki ríkar, eri í baráttunni við náttúruna liöfðu þær fundið köllun lífsins —- °g það gerði þær ánægðar með lífið. Vegna þessara mannkosta áleit Aleksis Kivi, að Finnar ættu heimtingu á frelsi, og einnig heimtingu á því, að tungumál þeirra væri viðurkennt. Þegar liann hélt heim, var stefna lians ákveðin * öllum greinum. Hann vildi endurreisa finnska tungu með aðstoð skáldlistarinnar. Strengjaspil Wáinamöinens, Kantelen, skyldi hljóma meðal þjóðarinnar á ný. Fyrsta verk Kivis er sorgarleikurinn „Kullervo“, og er hann skrifaður um óhamingjubarn Kalevalaóðsins. Kjör Kullervos höfðu verið eins og kjör þjóðarinnar. Vegna þess, að hún var ekki Kjáls og lifði í þrældómi, auðnaðist liénni oft og einatt ekki að Sera annað en illt eitt, Jiótt hún Jiráði í hjarta sínu að lifa sönnu Rienningarlífi. Þessar svörtu myndir, innblásnar af áþján J)jóð- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.