Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 98

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 98
194 FINNSKAR BÓKMENNTIR RIMREIÐIN arinnar og eyðimerkurdrunga náttúrunnar, liurfu smám saman í skáldlist lians, og í staðinn kom liæðni og spott. Hann sýndi ill- mennskunni liláturkalt skeytingarleysi og þrældómskjörunum sjálfsliæðni. Þessi bvlting í sálarlífi skáldsins fæddi af sér fyrsta skemmti- leikrit Finnlands, „Nummisuutarit“ (Skósmiður þorpsins), sem er eitt af beztu skemmtileikritum Norðurlanda. Meðal stórverka Kivis er þekktust skáldsagan „Seitseman Veljestá“ (Sjö bræður) og sorgleikurinn „Lea“. „Sjö bræður“ er bændasaga, meðal ann- ars með árásum á kirkjuna, sem í þá daga kenndi meira um tor- tímingu helvítis en kærleik guðs. Þetta er fyrsta ljóðræna skáld- sagan, sem skrifuð liefur verið á finnska tungu. Sjónleikurinn „Lea“ telst meðal meistaraverkanna í bókmenntum Finna. Efnið er iír biblíunni, og þar eru saman fléttaðir kristilegur frómleiki og sterkur upprunalegur náttúrukraftur Kalevalaóðsins. Biblían og Kalevala voru þær uppsprettur, sem Kivi jós stöðugt af. Bæði stíll hans og bugsanir eru undir ábrifum frá þessum bókum. Rót- grónustu einkennin í þjóðlífi Finna voru felld í sál bans. En samtíðin skildi ekki þennan mikla skáldjöfur, og á bezta aldri svifti bann sjálfan sig lífinu, einmana og yfirgefinn af öllum. En þótt rödd Aleksis yrði ekki heyrð eða starf lians að réttu metið, meðan bann lifði, þá fóstraði landið aðra syni, sem ekki létu bugfallast, þótt þungt blési í móti. Meðal þeirra er Johan Vilhelrn Snellmann (1806—1881), sem er merkasti og mesti braut- ryðjandi þjóðvakningarstarfsins í Finnlandi. Eins og svo margir aðrir merkir finnskir menn, gekk bann a skóla í Svíþjóð. En þrátt fyrir mörg vinabönd, sem bundu bann því landi, og þrátt fyrir að hann var af sænskum ættum, réðst bann barðvítuglega á allt sænskt, ef það ekki miðaði að endur- reisn og framtíð Finnlands. Og þegar liann koin beim frá Sví- þjóð, skildist bonurn það, að sænskri tungu, sem stöðugt var í befð í Finnlandi og notuð sein skóla- og bókmenntamál, varð að ryðja úr vegi, ef þjóðin átti að geta sameinazt gegn stöðugum árásum úr austri. Ekkert sameinar eins og móðurmálið. Og þar sem mestur hluti þjóðarinnar talaði og liugsaði á finnsku, fannst lionum það blægilegt, að fólkið befði annað mál sem skóla- og menningarmál. Barátta bans varð þó ekki svo auðveld sem virð- ast mætti. Það var vegna þess, að liann var of einsýnn. Því þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.