Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 51
eimreiðin STRAUMHVÖRF f BÓKMENNTUM 147 árum. Eins og stendur eigum vér Islendingar einkum tök á að kynnast samtíðarbókmenntum Breta og Bandaríkjamanna — og svo Rússa, að svo miklu leyti sem liægt er að ná til þýðinga úr samtíðarbókmenntum þeirra á ensku. Því sárfáir bér á landi ®unu lesa rússnesku sér að notum. Bækur frá meginlandi Evrópu ■— og þar með Norðurlöndum — hafa verið ófáanlegar um fimm ára skeið. Rithöfundarnir eru beztu veðurvitarnir í heimi andans, einkum þeir, sem kaRast mega stefnu-liöfundar (tendenz-höfundar). Það, sem mesta athygli vekur um stefnubreytingu í skáldskap engil- saxneskra þ jóða, bæði í bundnu máli og óbundnu, er sú leit nýrra verömæta, eða öllu beldur gamalla, en gleymdra, sem er að liefj- ast. Eitt af snjöllustu ljóðskálduin Breta, sem nú eru uppi, er talinn að vera skáldið W. H. Auden. 1 síðustu ljóðabók bans, For the Time Being, eru trúmálin meðal tíðustu yrkisefnanna. En fyrir fáum árum var Auden yfirlýstur efnishyggjumaður og mjög rottækur í þjóðfélags- og stjórnmálum. Sami maður hefur nýlega komizt þannig að orði, að það kemur álíka flatt upp á ýmsa að- dáendur hans eins og sumt í síðustu ljóðabók lians. Hann segir t. d. um rit danska guðfræðingsins Sörens Kierkegaard, að Bretar eigi svo mikið að þakka þýðendum og útgefendum þessara rita á ensku, „að vér og börn vor gætum aldrei endurgoldið þeim það verk eins vel og vert væri, enda þótt vér liefðum vit á að reyna það.“ Og meðal skáldsagnahöfundanna margra kennir sama hljóm- grunns. Mest lesna skáldsagan um margra mánaða skeið í Banda- fíkjunum er Kyrtillinn eftir Lloyd C. Douglas. Sú saga er frá dög- um Krists. Bækurnar Ó8ur Bernadettu eftir Werfel, Postulinn eftir Ascli og Time Must Have a Stop eftir Aldous Huxley eru sæmilega glögg dæmi þess, að nýjar byltingar fara fram í hugar- lieimum skáldanna. Þetta umrót leynir sér ekki. Bókmenntirnar eru eins og jarðskjálftamælir. Þær skrá byltingarnar, jarðskjálft- aUa í hugsanalífi þjóðanna. Og livenær liafa stórkostlegri andlegir jarðskjálftar ætt um mannheima en nú? Meðan núverandi styrjöld var á uppsiglingu, vísaði jarðskjálfta- uiælir bókmenntanna á rautt. Byltingakenndur kommúnismi liafði yfirböndina í stefnubókmenntum beimsins. Skóldin voru á móti fasisma og styrjöldum, en með lýðræði og friði. En þegar styrjöldin skall á, var andúðin gegn ofbeldi og fasisma orðin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.