Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 123
eimreiðin PONTE CAPRIASCA 219 um augum úr sögunni, og það snertir mið ekki meir. Þetta var ástæðan fyrir því, að þótt ég undraðist snilldina í „Kvöldmáltíð- inni“ í Ponte Capriasca, þá snart hún mig ekki, lireif mig ekki, °g ég stóð frammi fyrir myndinni eins og sálarlaus planta. Þrátt fyrir þetta má enginn ætla, að ég sé að kveða upp algildan dóm yfir liinu mikla listaverki, livorki í Mílanó né Ponte Capri- asca. Ég neita yfir liöfuð tilveru algildra dóma. Dómar dómaranna «ru ekkert annað en persónulegar skoðanir eða ályktanir um menn eða málefni, sem í raun og veru ekki nokkur lifandi mann- «skja með vott af dómgreind má taka til greina. Þó að gáfaðasti °g vitrasti dómari veraldarinnar felldi úrskurð sinn yfir ein- hverju málefni, þá væri það lieilög skylda okkar að virða dóm hans að vettugi, því að öðrum kosti er okkar eigin dómgreind fallin úr sögunni og við ekki lengur sjálfráðar verur. Það er nákvæmlega sama hvað lítið almeVint listgildi eittlivert hstaverk hefur, ef það megnar, þótt ekki sé nema að hrífa eina mnustu mannssál, þá á það þúsundfaldan rétt á sér. Það getur engan grunað, hve mikil orka felst í hrifni þessa eina manns. Ég tala hér ekki um hagnýta orku, heldur um blinda sálarorku, °g sem er blind aðeins vegna þess, að menn kunna ekki að not- færa sér Iiana. Það er til blind orka í kringum okkur, sem við köllum ýmist guð eða djöful, eftir því, livernig hún verkar á okkur eða um- hverfi okkar. En við eigum eftir að gera okkur ljóst, að þetta er sálarorka allra lifandi vera, sem bærast í tilverunni, og líka það, að við getum beizlað liana með nægri samstillingu og nógu sam- r®mi. Þetta sanna ýmsir íbúar Austurlanda, þetta sannaði Jesús Kristur, og þetta sanna meðal annars miðilsfundir, sem haldnir eru. Þessa orku mætti kalla útfrymi sálarinnar, og það er aldrei ems sterkt og í hrifni einstaklinga og heildar. Hrifnin er voldugur 1T>áttur, sem gæti gert ótrúlegustu hluti, ef menn kynnu að liag- nýta sér hana. Þennan undramátt sálarinnar eiga listamennirnir hllum öðrum mönnum fremur, því engin hrifni er eins stórkostleg euis og hrifni listamannsins — og þess vegna eru þeir lífið sjálft. hn þeir eru líka vegurinn til lífsins, um leið og þeir framleiða hrifni dáenda sinna með listaverkum, sem þeir skapa. Sálarorka mannanna er tvenns konar eða jafnvel þrenns konar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.