Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 117 mæli, að þrátt fjnrir ákvörðunina um stofnun lýðveldis, hafi enn ekki verið gengið frá sambandi íslands út á við. Þessi ummæli og fleiri slík vekja til umhugsunar, og menn sPyrja sjálfa sig og aðra, hvað sé eftir ógert í þessum málum. Er nokkuð ógert? Sé svo, verður ekkert gert og má ekkert gera, nema að íslenzka þjóðin sjálf fylgist með frá byrjun og Ieggi sjálf samþyldd sitt á það, sem lagt kann að verða til, eða hafni þ\i. Bezt er, að þjóðin hafi einnig sjálf frumkvæðið, ef óumflýjanlega nauðsyn ber til að ganga frá einhverju sambandi hennar út á við. Það stendur henni nær en að lilusta þegjandi á annað eins skrum, skjall og bollaleggingar mn sjálfa okkur og framtíðina eins og nú berst svo að segja daglega á öldum ljósvakans frá óábyrgum erlendum aðilum, eink- um síðan sambandið við meginland Evrópu opnaðist aftur. Gegnir furðu, að öll sú þvæla, meðal annars um hið nýríka íslenzka lýðveldi, stöðu þess í heimimun, meðal Norðurlanda- þjóðanna o. s. frv., skuli borin á borð fyrir landsmenn — og svo að segja ætíð athugasemdalaust hér heima. Það er nú upplýst orðið, meðal annars af ummælum, höfð- um eftir Göring í blöðunum, að mn það bil, er Bretar settu hér lið á land, 10. maí 1940, liöfðu Þjóðverjar hið sama í huga. Forsjónin réði því, að þeir síðarnefndu yrðu örlítið seinni til framkvæmdanna. Og þetta gerði gæfumuninn fyrir okkur. Því ef Þjóðverjar hefðu orðið á undan Bretum, myndu óiunflýjanlega hafa orðið hér orrustur um höfuðstað landsins, ýmsa aðra hafnarbæi og sennilega víðar um landið. Auk þess niun enginn íslendingm* telja það ofmælt, þótt sagt sé, að ólíkt þyngra myndi hernám Þjóðverja hafa reynzt lands- mönnum en raun varð á um hernám Breta — og telst ekki þörf að rekja það mál frekar. Hvað hefur svo reynslan frá nýafstaðinni Evrópustyrjöld kennt okkur íslendingiun í utanríkismálum? Hún hefur meðal annars kennt okkur það, að lilutleysi í ófriði er í rauninni okki til. Það er fyrst og fremst ekkert hlutleysi til gagnvart sannleikanum og réttlætinu. Og það er heldur ekkert lilut- ^eysi lengur til á þessum litla hnetti í styrjaldarátökum, vegna þess að fjarlægðir á honum eru svo að segja úr sög- unni og einangrun útilokuð. En að öllum hlutleysisyfirlýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.