Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 75
eimreiðin
SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL
171
BJARNI (annars hugar): Bita? — ja, jú, — líklegast. — Nú finn ég fyrst
fyrir alvöru liversu þreyttur ég er. (Þeir byrja aS borSa.)
BJARNI (ejtir andartaks-þögn) : Nema — ja, hvað skal segja?
SEMINGUR: Nema hvað?
BJARNI: Við hotniun ekkert í þessu hvort eð er, svo að mér datt svona i
hug------. Hefur þú annars aldrei heyrt neinar undra-sögur um þetta sæluhús
eða fjallveginn hérna?
SEMINGUR (háSskur, hlœr viS): Jú, það er sjálfsagt liæði um þennan fjall-
Veg og marga aðra, en maður hefur nú heyrt margt af slíku og vanizt á
að Iáta það inn um annað eyrað aðeins til að hleypa því út um hitt.
BJARNI: Áð öllurn jafnaði lief ég ekki lagt þess háttar sögur á minnið,
en nú bregður svo undarlega við, að allt, sem ég hef heyrt í þessu sam-
handi, rifjast eins skýrt upp fyrir inér og verið væri að segja mér frá þvi
núna. Ég hef lieyrt um marga, sem eiga að hafa notið dularfullrar fylgdar
yfir Dimmafjallgarð með svipuðum hætti og við nú í kvöld. Og ég hef enga
ástæðu til að ætla, að allar slíkar sögur séu rakalaus uppspuni eða hugar-
hurður.
SEMINGUR: Bull! Nei, þá er liitt líklegra, að þessi maður, liver sem
hann er, Iiafi ekki treyst okkur lengra, en lialdið sjálfur áfram, og þá er
hetta allt saman eðlilegt.
BJARNI: Eðlilegra fyndist mér, að liann hefði hvílt sig liér um stund
°g í það niinnsta gert okkur einhverja grein fyrir sér og ráðgast um ferðalag
°kkar, úr því hann var búinn að vera okkur svo lengi samferða.
SEMINGUR: Hann getur liafa verið að sækja meðöl í lifs-naaðsyn.
BJARNI: Enda þótt. Það hefði ekkert tafið hann að segja okkur frá því
°g kasta á okkur kveðju. (Þegir andartak.) Nú rifjast líka upp fyrir mér
saga, sem ainma sagði mér, þegar ég var harn.
SEMINGUR (spotzkur): Einhver draugasagan hýst ég við, — en segðu
111 ér hana samt. Það styttir þó stundirnar, og svo finn ég, að þú vilt lielzt
ekki tala um annað en drauga í kvöld hvort eð er.
BjARNI: Fyrir löngu síðan tók inönnum að ofhjóða manntjónið hér á
fjallgarðinum. Nálega allir, sem hrepptu dinmiviðri, hröpuðu í Dauðagili, og
6ást ekki framar af þeim annað en beinarusl, sem skolaðist frain úr gil-
hjaftinum í leysingum. Loks kom þar, að sýslurnar heggja megin fjallgarðs-
•ns huðu ailsæmilega þóknun fyrir að fylgja ferðamönnum, er þcss óskuðu,
°g var jafnframt mælzt til, að sem flestir, er færir töldust, gæfu kost á sér
tll starfsins, svo að aldrei þyrfti að skorta fylgdarmenn. Urðu hraustir og
franigjarnir menn yfirleitt vel við þessum tilmælum, þar eð þeim, auk
launanna, þótti starf þetta vænlegt lil álits og frama. En þeir tóku flestir
Vegsenidina fram yfir vandann og reyndust starfinu lítt vaxnir. Sumir týndust
ineð ferðamönnum, en aðrir lentu ineð þá í hrakningum og ýmist yfirgáfu
há dauðvona eða skrimtu með þá til bæja, kalda til örkumla.-------
(HurSin hrekkur upp, og hríSarstroka þyrlast inn. BáSum verSur bilt
l'iS og líta til dyranna.)