Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 24
248 REGNBOGINN EIMRHTÐIN uðu þeir rétt hjá lienni og horfðu á hana. Þeir voru freknóttir og varaþykkir, og það voru dökkar skorpur á eyrunum á þeiin eftir sólbruna. Þeir voru líka gildir og hiralegir og höfðu stórar rauðar hendur. Þeir voru öll sumrin meira og minna að sulla í ánni, berir upp undir axlir. Það hafði hún lieyrt. Hún hafði líka heyrt þá kallaða jarðvöðla ... Það var eins og rigndi ofan eftir bakinu á lienni, þar sem hún stóð hálfvegis í linipri. En skyndilega var eins og lienni létti. Hún varp öndinni og brosti. Hvað skyldu þeir svo sem vilja henni, nema þá að segja eittlivað við liana að gamni sínu? ICannske voru þeir meira að segja sendir til þess að bjóða henni heim upp á kaffi? Jú, mamnia þeirra liafði auðvitað séð til þeirra . . . En hún yrði að afsaka sig, — ja, liún gæti reyndar sagt, að hún skyldi þiggja kaffið, þegar hún kæmi aftur að framan. — Komið þið sælir, sagði hún brosandi. Þeir gutu augunum livor til annars, og svo sagði stærri bróðir- inn, Þorgils: — Hvert ert þú að glannast? Hann var flámæltur af gikkslegu mikillæti. Hún leit á þá til skiptis. Hún kannaðist ekki við þessa drengi sem manneskjur. En hún þekkti þá lieldur ekkert. Hún gekk aldrei til kinda í þessa áttina, og lmn liafði aldrei farið út af bæ til leikja. Þeir höfðu lieldur ekki talað við neinn nema afa henn- ar, þessi fáu skipti, sem þeir liöfðu komið að Felli. Þeir höfðu ekki þegið það boð lians, að koma heim og þiggja eitthvað. — Eigum við? spurði Þorgils. — Æ-tli það ekki, svaraði Egill drjúgur, en það var eitthvað í röddinni, sem gaf grun um, að hann væri ekki eins heilrenndur svoli og hann vildi vera láta. Hún starði á þá leiftrandi augum, óráðin frammi fyrir þeirri gátu, sem þeir vom lienni. Hvað var þetta, sem þeir vildu og ætluðu? Yar það virkilega eittlivað vont? ... Allt í einu le^ Þorgils til liliðar og tók þar eftir hlassi af lirossataði. Það skímaði í augum hans, sem höfðu verið dul og óræð. Hann beygði sig þreif hrossataðsköggul: — Á ég, ha? Hún liorfði á liann, engu frekar skelfd og undrandi en áður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.