Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 32

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 32
256 REGNBOGINN bimreiðin maðurinn í sveitinni, stærri og sterkari en flestir og ríkari, en líka betri en allir aðrir — nema kannske afi -— og þessi maður brosti alltaf, þegar liann sá hana og tók hana vanalega í fangið. Og nú: Skeggið á honum kitlaði hana í vangann og hálsakotið, og hún hló og skríkti, þegar hann þaut af stað með hana í fang- inu. — Blessað barnið, nú dreymir hana vel! sagði gamla konan, sem lá í rúminu sínu með sæng upp undir höku. — Himnesk dúfan, drottinn verndi liana og styrki í vöku og svefni! 3. Morguninn eftir gengu þeir þegjandi út, Brekkubræður. Þeir fóru alla leið niður í Nes. Þar námu þeir staðar og litu hvor á annan, mældu livor annan með augunum. Þannig liðu nokkur augnablik, og smátt og smátt varð hik og undrun ríkjandi í svip og augum Þorgils. Svo sagði hann: — Egill bróðir, hvað lízt þér um það, hvort við eigum að fara að reyna að ná nokkrum silungum frammi undir honum Stekk jarbakka ? Nú var það Egill, sem virti bróður sinn fyrir sér með augljósri undrun. Síðan svaraði hann: ■— Það er ekki til neins. Hún er of mikil, áin. En við skulum leggja netið. Og Þorgils sneri sér við og virti fyrir sér ána. Það var ekki að sjá, að þeir bræður hefðu átt annað erindi þarna ofan eftir en að ræða uin silungsveiði. Þorgils mælti: -— Það er líklega alveg rétt hjá þér. Svo gengu þeir báðir heim, þögulir og svolílið álútir. Egill lelt aldrei á Þorgils, en við og við gaf Þorgils bróður sínum auga- Fyrst var augnaráðið einungis rannsakandi, en svo varð það dult og eins og það væri ekki lengur bundið við stund og stað. Ef til vill var það ekki bara Egill, sem á hafði orðið nokkur breyting frá því í gær, að þeir hræður fóru að elta uppi telpu' rengluna frá Felli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.