Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1946, Side 33
EIMREIÐIN Þrjú kvæði. Eftir Yngva Jóliannesson GETURÐU LÆRT AÐ ÞOLA? Hva'San komstu, maSur, í heiminn inn? Feiknlega hraSur er ferill þinn. En aS er aS hyggja, hvert mun hann liggja? Fast mœ'Sir á þér forlaga ráS. Er nokkuS hjá þér, sem ekki er þeim liáS, Ijós eSa styrkur, er standist allt myrkur? HvaS yfirsást þér, hvers áttu völ? Eitt sjaldan brást þér: Angist og kvöl. Gagnar ekki aS vola, geturSu lœrt aS þola? LÍFSINS LJÓÐ. Eg stóS í bernsku, horfSi á lífiS Ijóma í litaklœSum vorsins fyrstu blóma: í sinni eilífu œskufegurS stóS þaS allt í einu, laust lir stundardróma. 17

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.