Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Side 34

Eimreiðin - 01.10.1946, Side 34
258 ÞRJÚ KYÆÐI EiMKiariN Og hjartafi fylltist fagna'öarins glófi, þaö fann, þaö skildi tilverunnar óö. Og enn ég heyri sœlusöngsins óma, er sólin skín, og veröldin er hljóö. En þegar vetrarkyljan þjakar þjóö, ó, þá er sál mín aftur raunamófi og finnur heima alla auöa og tóma. En guö, ég veit samt þú átt lífsins Ijóð, þú leyfSir barni skynjun þeirra hljóma, sem fylla þína háu helgidóma. ÞÓTT LOF ÞITT, FRELSI —. (Geibel). Þótt lof þitt, frelsi, orö mín ávallt rómi, ég eitt sarnt hata meir en böfiuls veldi, en þafi er skríllinn klœddur konungsfeldi — í klæöi valdsins, ötuö fornu grómi. Á þeirri tífi er lágra sálna Ijómi afi látast bera neista af liimins eldi og níöa hvern, sem hópnum sál ei seldi, því synd þaö varö aö liafna fjöldans dómi. Þeir, sem í œöum örar blófi hefur runniö og andans djarfa glóö á vörum brunniö — hvers hafa þeir nema hefndar fyrir notiö? Já, hefur ei Dante eitt sinn útlegö hloti‘8, og Aristídes röngum dómi lotiö? Hinn blindi múgur hefur á þeim unnift.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.