Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Side 52

Eimreiðin - 01.10.1946, Side 52
KIMREIÐIN Tveir enskir höfundar. Thomas Hardy er síð’asta skáld Viktoríutímabilsins í enskuin bókmenntum. Hann var fæddur árið 1840, eða þrem árum eftir að Viktoría drotlning tók við völdum í Bretlandi. Hann var því samtíðarmaður skáldanna Tennysons, Brownings og Swinburne, og Antliony Trollope og George Eliot stóðu á liátindi frægðar- innar þegar hann var innan við þrítugt. Skáldið Robert Louis Stevenson var tíu árum yngri en Hardy. Sögur Hardys eru þvi ekki nútímasögur. Þær eru ritaðar í andlegu um- liverfi Viktoríutímabils- ins, og nú er nálega hálf öld liðin síðan liann ntaði síðustu sögu sína og sneri sér algerlega að óðlistinni, en benni lielgaði hann krafta sína seinni liluta ævinnar. Eimreiðin flytur að þessu sinni mynd af Hardy, „binum síðasta liinna frægu frá Viktoríu- tímabilinu“, og aðra af einum liinna vngstu meðal þeirra ritliöfunda Eng- lendinga, sem getið bafa sér þjóðfrægð, skáldinu Grabam Greene, einnig mynd frá æskustöðvum Hardys í Wessex, þar sem liann fæddist, dvaldist lengst af og þar sem liann kvaddi þennan heim. Sveita- þorpið Bockhamton í Wessex, þar sem Hardy varð ungur fyrir þeim áhrifum, sem aldrei fyrndust og svo mjög gælir í bókum

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.